Torfhildur Hólm Þorsteinsdóttir (1845-1918) skáldkona Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Torfhildur Hólm Þorsteinsdóttir (1845-1918) skáldkona Skagaströnd

Description area

Dates of existence

2.2.1845 - 14.11.1918

History

Torfhildur Hólm Þorsteinsdóttir 2.2.1845 - 14.11.1918. Skáldkona á Skagaströnd og víðar. Fór til Vesturheims 1876 frá Höskuldsstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fékk ritstyrk frá alþingi er hún var komin á efri ár og hélt til ... »

Mandates/sources of authority

Sögulegar skáldsögur
Brynjólfur Sveinsson biskup (kom fyrst út árið 1882)
Elding (Útgefin 1889. Gerist á Landnámsöld, 870-1030)
Jón biskup Vídalín
Jón biskup Arason
Högni og Ingibjörg

Smásögur
Spekingurinn og heimskinginn (Framfari, 1878)
Andvari (Framfari, 1878... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorsteinn Einarsson 1810 - 22. okt. 1871. Var á Ytri-Skógum 1, Skógasókn, Rang. 1816. Aðstoðarprestur á Kálfafellsstað í Suðursveit, Skaft. 1841-1848 og prestur þar frá 1848 til dauðadags og kona hans; Guðríður Torfadóttir 28.1.1805 - 12... »

General context

Torfhildur fæddist á Kálfafellsstað í Skaftafellsýslu 2. febrúar 1845. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Einarson prestur og Guðríður Torfadóttir. Torfhildur lagði stund á ensku og hannyrðanám í Reykjavík. Hún giftist Jakobi Hólm verslunarstjóra á Hólanesi ... »

Relationships area

Related entity

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1876

Description of relationship

Fór þaðan vestur um haf

Related entity

Ragnhildur Þorsteinsdóttir (1842-1910) Höskuldsstöðum (6.6.1842 - 20.3.1910)

Identifier of related entity

HAH09199

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Þorsteinsdóttir (1842-1910) Höskuldsstöðum

is the sibling of

Torfhildur Hólm Þorsteinsdóttir (1845-1918) skáldkona Skagaströnd

Dates of relationship

2.2.1845

Control area

Authority record identifier

HAH07474

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.1.2021

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

  • Clipboard

  • Export

  • EAC