Thyra Ingibjörg Loftsson (1901-1970) tannlæknir Reykjavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Thyra Ingibjörg Loftsson (1901-1970) tannlæknir Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Thyra Loftsson (1901-1970)
  • Thyra Ingibjörg Loftsson
  • Thyra Lange

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.2.1901 - 23.10.1970

Saga

Tannlæknir í Reykjavík. Kjörbarn skv. Tann.: Alice Björg Tryggvason, f.18.12.1945.

Staðir

Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þuríður Lange Jakobsdóttir f. 1.12.1872 - 2.1.1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 10, Reykjavík 1930 og Jens Severin Lange f. 6.11.1872 - 10.11.1931. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málari á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Málarameistari. Thyra var einkabarn foreldra sinna.

Maður hennar; Pálmi Anton Loftsson f. 17.9.1894 - 18.5.1953. Stýrimaður, skipstjóri og forstjóri í Reykjavík.
Foreldrar hans; Loftur Jónsson f. 4.2.1853 - 20.4.1941. Bóndi og trésmiður á Mýrum í Sléttuhlíð, Skag. Var á Brúarstöðum, Holtssókn, Skag. 1860. Húsbóndi á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1890. Var á Vegamótum, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930 og kona hans Ingibjörg Kristín Þóroddsdóttir f. 23.9.1865 - 5.3.1912. Húsfreyja á Mýrum í Sléttuhlíð, Skag. Húsfreyja á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1890.
Systkini hans:
1) Jórunn f. 25.10.1897 - 26.5.1975. Reykjavík.
2) Sveinína Jórunn f. 7.10.1903 - 10.2.1995. Reykjavík. Hinn 14.6.1928 giftist Jórunn Sveini Vigfússyni frá Oddakoti á Álftanesi, f. 2.4.1894, d. 24.1.1966. Þau misstu einkason sinn fimm ára gamlan 1938. Fósturdætur þeirra voru Sjöfn og Drífa Helgadætur.

Kjörbarn skv. Tann.:
1) Alice Björg Tryggvason 18.12.1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þuríður Lange Jakobsdóttir (1872-1961) Árbakka (1.12.1872 - 2.1.1961)

Identifier of related entity

HAH09252

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Lange Jakobsdóttir (1872-1961) Árbakka

er foreldri

Thyra Ingibjörg Loftsson (1901-1970) tannlæknir Reykjavík

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02083

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 2.12.1970. https://timarit.is/page/3571161?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir