Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Thyra Ingibjörg Loftsson (1901-1970) tannlæknir Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Thyra Loftsson (1901-1970)
- Thyra Ingibjörg Loftsson
- Thyra Lange
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.2.1901 - 23.10.1970
Saga
Tannlæknir í Reykjavík. Kjörbarn skv. Tann.: Alice Björg Tryggvason, f.18.12.1945.
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þuríður Lange Jakobsdóttir f. 1.12.1872 - 2.1.1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 10, Reykjavík 1930 og Jens Severin Lange f. 6.11.1872 - 10.11.1931. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málari á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Málarameistari. Thyra var einkabarn foreldra sinna.
Maður hennar; Pálmi Anton Loftsson f. 17.9.1894 - 18.5.1953. Stýrimaður, skipstjóri og forstjóri í Reykjavík.
Foreldrar hans; Loftur Jónsson f. 4.2.1853 - 20.4.1941. Bóndi og trésmiður á Mýrum í Sléttuhlíð, Skag. Var á Brúarstöðum, Holtssókn, Skag. 1860. Húsbóndi á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1890. Var á Vegamótum, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930 og kona hans Ingibjörg Kristín Þóroddsdóttir f. 23.9.1865 - 5.3.1912. Húsfreyja á Mýrum í Sléttuhlíð, Skag. Húsfreyja á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1890.
Systkini hans:
1) Jórunn f. 25.10.1897 - 26.5.1975. Reykjavík.
2) Sveinína Jórunn f. 7.10.1903 - 10.2.1995. Reykjavík. Hinn 14.6.1928 giftist Jórunn Sveini Vigfússyni frá Oddakoti á Álftanesi, f. 2.4.1894, d. 24.1.1966. Þau misstu einkason sinn fimm ára gamlan 1938. Fósturdætur þeirra voru Sjöfn og Drífa Helgadætur.
Kjörbarn skv. Tann.:
1) Alice Björg Tryggvason 18.12.1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Thyra Ingibjörg Loftsson (1901-1970) tannlæknir Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 2.12.1970. https://timarit.is/page/3571161?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Thyra_Ingibjrg_Loftsson1901-1970tannl__knir_Reykjavk.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg