Thyra Ingibjörg Loftsson (1901-1970) tannlæknir Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Thyra Ingibjörg Loftsson (1901-1970) tannlæknir Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Thyra Loftsson (1901-1970)
  • Thyra Ingibjörg Loftsson
  • Thyra Lange

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.2.1901 - 23.10.1970

History

Tannlæknir í Reykjavík. Kjörbarn skv. Tann.: Alice Björg Tryggvason, f.18.12.1945.

Places

Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þuríður Lange Jakobsdóttir f. 1.12.1872 - 2.1.1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 10, Reykjavík 1930 og Jens Severin Lange f. 6.11.1872 - 10.11.1931. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málari á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Málarameistari. Thyra var einkabarn foreldra sinna.

Maður hennar; Pálmi Anton Loftsson f. 17.9.1894 - 18.5.1953. Stýrimaður, skipstjóri og forstjóri í Reykjavík.
Foreldrar hans; Loftur Jónsson f. 4.2.1853 - 20.4.1941. Bóndi og trésmiður á Mýrum í Sléttuhlíð, Skag. Var á Brúarstöðum, Holtssókn, Skag. 1860. Húsbóndi á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1890. Var á Vegamótum, Viðey, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930 og kona hans Ingibjörg Kristín Þóroddsdóttir f. 23.9.1865 - 5.3.1912. Húsfreyja á Mýrum í Sléttuhlíð, Skag. Húsfreyja á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1890.
Systkini hans:
1) Jórunn f. 25.10.1897 - 26.5.1975. Reykjavík.
2) Sveinína Jórunn f. 7.10.1903 - 10.2.1995. Reykjavík. Hinn 14.6.1928 giftist Jórunn Sveini Vigfússyni frá Oddakoti á Álftanesi, f. 2.4.1894, d. 24.1.1966. Þau misstu einkason sinn fimm ára gamlan 1938. Fósturdætur þeirra voru Sjöfn og Drífa Helgadætur.

Kjörbarn skv. Tann.:
1) Alice Björg Tryggvason 18.12.1945.

General context

Relationships area

Related entity

Þuríður Lange Jakobsdóttir (1872-1961) Árbakka (1.12.1872 - 2.1.1961)

Identifier of related entity

HAH09252

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Lange Jakobsdóttir (1872-1961) Árbakka

is the parent of

Thyra Ingibjörg Loftsson (1901-1970) tannlæknir Reykjavík

Dates of relationship

7.2.1901

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02083

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 2.12.1970. https://timarit.is/page/3571161?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places