Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.10.1866 - 20.6.1956

Saga

Þuríður Þórðardóttir 22. október 1866 - 20. júní 1956. Saumakona. Var á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Syðri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Saumakona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðrún Árnadóttir 6. september 1830 Tökubarn á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1889, sennilega frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. og maður hennar 15.10.1850; Þórður Narfason 1822 - 1.6.1900. Var í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsbóndi og meðhjálpari á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Þau skildu. Sagður giftur hjá Benidikt syni sínum á Syðri-Reykjum í mt. 1890

Systkini;
1) Benedikt Theódór Þórðarson 18.1.1852 - 6.12.1852.
2) Sigríður Ingibjörg Þórðardóttir 30.7.1853 - 16.6.1854.
3) Benedikt Theódór Þórðarson 20. júlí 1855 - 5. maí 1929. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Syðri-Reykjum. Barnsmóðir hans 13.8.1886; Margrét Jónsdóttir 22. ágúst 1861 - 15. ágúst 1946. Bústýra í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Dalgeirsstöðum í Miðfirði. Var þar 1930.
4) Björn Þórðarson Thordarson 16. september 1856 - 24. september 1938. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Léttadrengur á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór til Vesturheims 1883. Bóndi í Gardar, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Kona hans 1884; Anna Teitsdóttir Thordarson 1851 [desember 1855]- 1946. Tökubarn á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húskona á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Mun hafa flutt til Vesturheims. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Þau eignuðust 6 börn.
5) Guðmundur Jón Þórðarson 24. október 1857 - 9.3.1912. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
6) Sigríður Ingibjörg Þórðardóttir 28.5.1859 - 7.6.1859. Efri-Torfustöðum.
7) Jakob Þórðarson 3. nóvember 1860 - 16. apríl 1924. Var á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Urriðaá, á Litla-Ósi og víðar í Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Helga Guðmundsdóttir 13. desember 1877 - 6. mars 1958. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Urriðaá í Miðfirði. Húsfreyja á Horni, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
8) Guðrún Þórðardóttir 11.11.1861 - 12.4.1862. Efri-Torfustöðum.
9) Þuríður Kristín Þórðardóttir 10.4.1863 - 17.4.1863. Efri-Torfustöðum.
10) Jónatan Lárus Þórðarson 18. október 1864 - 25. september 1907. Var á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Lausamaður á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
11) Þorsteinn Þórðarson 15.9.1865 - 20.2.1866. Efri-Torfustöðum. -
12) Guðrún Þórðardóttir 24.12.1867 - 14.10.1952. Húsfreyja á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 19.10.1895; Rósmundur Guðmundsson 15.7.1866 - 2.7.1929. Bóndi á Urriðaá í Miðfirði.
13) Sigrún Þórðardóttir 23.12.1868 - 29.12.1868. Efri-Torfustöðum.
14) Sigurlína Þórðardóttir 21.3.1876 - 11.2.1877. Efri-Torfustöðum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs (1822 - 1.6.1900)

Identifier of related entity

HAH07451

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Narfason (1822-1900) Efri-Torfustöðum V-Hvs

er foreldri

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þórðardóttir (1867-1952) Urriðaá (24.12.1867 - 14.10.1952)

Identifier of related entity

HAH04487

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þórðardóttir (1867-1952) Urriðaá

er systkini

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota, (16.9.1856 - 24.9.1938)

Identifier of related entity

HAH02914

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,

er systkini

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Þórðarson (1855-1929) Syðri-Reykjum Miðfirði (20.7.1855 - 5.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02587

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Þórðarson (1855-1929) Syðri-Reykjum Miðfirði

er systkini

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þórðarson (1857-1912) Vesturheimi (24.10.1857 - 9.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04068

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Þórðarson (1857-1912) Vesturheimi

er systkini

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Þórðarson (1860-1924) Urriðaá (3.11.1860 - 16.4.1924)

Identifier of related entity

HAH05240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Þórðarson (1860-1924) Urriðaá

er systkini

Þuríður Þórðardóttir (1866-1956) frá Efri-Torfustöðum, Pembina ND

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 24.9.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KLYF-4PW

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir