Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Lilja Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1881 - 19.7.1965

Saga

Lilja Þuríður Jakobsdóttir 17. jan. 1881 - 19. júlí 1965. Vinnukona á Vatneyri 5, Patreksfirði í Eyras., V-Barð. 1910. Húsfreyja í Brautarholti í Höfðakaupstað, Höfðahr., Hún. Var á Skagaströnd 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jakob Benjamínsson 4. júlí 1829 - 23. okt. 1908. Var í Hvammi á Laxárdal í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún., ekkill þar 1870 Húsbóndi í Syðratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Syðra-Tungukoti, ... »Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar og seinni kona hans 30.10.1876; Anna Lilja Finnbogadóttir 30. mars 1849 - 15. júlí 1901. Var á Illugastöðum í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar. Barnsmóðir Jakobs 21.6.1859; Rannveig Magnúsdóttir 30. mars 1836 - 23. desember 1885 Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhr., Skag. Var í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsmóðir á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.

Systkini Þuríðar með fyrri konu;
1) Ólafur Jakobsson 18.8.1854 - 15. maí 1858 2) Andvanfædd 12.1.1856 Barn Jakobs og barnsmóður; 3) Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945 Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. M1 7.8.1880; Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906 Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún. M2 sambýliskona; Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. desember 1880 - 28. júní 1969 Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Alsystkini
4) Ingibjörg Jakobína Jakobsdóttir 20. júlí 1873. Var hjá foreldrum sínum í Syðra-Tungukoti í Blönduhlíð 1880. Vinnukona á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1901 frá Höfða í Hofshr., Skag. 5) Ólína Jakobsdóttir 10. ágúst 1877 - 26. feb. 1963. Húsfreyja á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Halldór Melsteð Halldórsson 20. febrúar 1870 - 11. desember 1954 Smiður á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður. Börn þeirra Birna Melsteð (1910-1994) og Gunnar Melsteð (1919-2014)
6) Guðmundur Jakobsson 17. júní 1881 - 18. apríl 1883 7) Finnbogi Jakobsson 21.11.1882 - 23.5.1883 8) Guðmundur Finnbogi Jakobsson 18. ágúst 1884 [17.7.1884 sk 26.8.1884] - 31. maí 1959 Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans 5.5.1907; Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir 24. október 1886 - 28. janúar 1987 Húsfreyja í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Maður hennar 25.12.1923; Ólafur Jón Guðmundsson 16. mars 1891 - 6. okt. 1985. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd, Hún. Var í Brautarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Þau barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jakob Benjamínsson (1829-1908) Syðra-Tungukoti (4.7.1829 - 23.10.1908)

Identifier of related entity

HAH05214

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Benjamínsson (1829-1908) Syðra-Tungukoti

er foreldri

Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov. (12.10.1892 - 27.2.1967)

Identifier of related entity

HAH09248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.

er systkini

Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Guðmundsson (1891-1985) Brautarholti á Skagaströnd (16.3.1891 - 6.10.1985)

Identifier of related entity

HAH05269

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Guðmundsson (1891-1985) Brautarholti á Skagaströnd

er maki

Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brautarholt Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00441

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brautarholt Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06157

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 230

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir