Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Lilja Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.1.1881 - 19.7.1965
Saga
Lilja Þuríður Jakobsdóttir 17. jan. 1881 - 19. júlí 1965. Vinnukona á Vatneyri 5, Patreksfirði í Eyras., V-Barð. 1910. Húsfreyja í Brautarholti í Höfðakaupstað, Höfðahr., Hún. Var á Skagaströnd 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jakob Benjamínsson 4. júlí 1829 - 23. okt. 1908. Var í Hvammi á Laxárdal í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún., ekkill þar 1870 Húsbóndi í Syðratungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Syðra-Tungukoti, ... »Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar og seinni kona hans 30.10.1876; Anna Lilja Finnbogadóttir 30. mars 1849 - 15. júlí 1901. Var á Illugastöðum í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar.Barnsmóðir Jakobs 21.6.1859; Rannveig Magnúsdóttir 30. mars 1836 - 23. desember 1885 Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhr., Skag. Var í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsmóðir á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Þuríðar með fyrri konu;
1) Ólafur Jakobsson 18.8.1854 - 15. maí 18582) Andvanfædd 12.1.1856Barn Jakobs og barnsmóður;3) Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945 Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. M1 7.8.1880; Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906 Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún. M2 sambýliskona; Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. desember 1880 - 28. júní 1969 Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Alsystkini
4) Ingibjörg Jakobína Jakobsdóttir 20. júlí 1873. Var hjá foreldrum sínum í Syðra-Tungukoti í Blönduhlíð 1880. Vinnukona á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1901 frá Höfða í Hofshr., Skag.5) Ólína Jakobsdóttir 10. ágúst 1877 - 26. feb. 1963. Húsfreyja á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Halldór Melsteð Halldórsson 20. febrúar 1870 - 11. desember 1954 Smiður á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður. Börn þeirra Birna Melsteð (1910-1994) og Gunnar Melsteð (1919-2014)
6) Guðmundur Jakobsson 17. júní 1881 - 18. apríl 18837) Finnbogi Jakobsson 21.11.1882 - 23.5.18838) Guðmundur Finnbogi Jakobsson 18. ágúst 1884 [17.7.1884 sk 26.8.1884] - 31. maí 1959 Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans 5.5.1907; Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir 24. október 1886 - 28. janúar 1987 Húsfreyja í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Maður hennar 25.12.1923; Ólafur Jón Guðmundsson 16. mars 1891 - 6. okt. 1985. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd, Hún. Var í Brautarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Þau barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þuríður Jakobsdóttir (1881-1965) Brautarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 230