Þórunn Eyjólfsdóttir (1877-1961) Hólmavík ov

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórunn Eyjólfsdóttir (1877-1961) Hólmavík ov

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.2.1877 - 1.10.1961

History

Þórunn Eyjólfsdóttir 19. febrúar 1877 - 1. október 1961. Húsfreyja á Ísafirði og Borðeyri. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; sra Eyjólfur Jónsson 25. nóvember 1841 - 1. júlí 1909. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Prestur í Kirkjubólsþingum 1865-1882, Mosfelli í Grímsnesi 1882-1884 og Árnesi í Trékyllisvík 1884-1909. Prófastur í Strandasýslu 1901-1902 og kona hans 1864; Elín Elísabet Björnsdóttir 2. september 1836 - 13. maí 1900. Prestsfrú á Árnesi á Ströndum og víðar.

Systkini;
Sammæðra;
1) Þórarinn Ágúst Þorsteinsson 1858 - 15.12.1945. Var í Vatnsfirði, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860. Tökubarn í Görðum, Garðasókn, Gull. 1870. Gullsmiður á Borðeyri og Ísafirði. Gullsmiður, fór til Vesturheims 1892 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Gullsmíðameistari á Ísafirði 1920. Gullsmiður á Ísafirði 1930.
Alsystkini
2) Þóra Katrín Eyjólfsdóttir16. febrúar 1865 - 30. janúar 1871.
3) Eyjólfur Eyjólfsson Kolbeins 20. febrúar 1866 - 1. mars 1912. Prestur á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Prestur að Staðarbakka í Miðfirði 1890-1907 og síðar á Melstað í Miðfirði frá 1907 til dauðadags. Kona Eyjólfs 18.5.1892; Þórey Bjarnadóttir 27. nóvember 1869 - 21. september 1933. Prestfrú á Staðarbakka og síðar á Melstað í Miðfirði, síðast á Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
4) Þórunn Eyjólfsdóttir 19. nóvember 1868 - 4. mars 1875.
5) Böðvar Eyjólfsson 20. september 1871 - 21. apríl 1915. Prestur að Árnesi í Trékyllisvík frá 1909 til dauðadags. Kona hans; 30.7.1911; Steinunn Pétursdóttir Söebech 10. maí 1891 - 5. febrúar 1982 Saumakona á Akureyri 1930. Húsfreyja í Árnesi, Árneshreppi, Strand. Dó í Vesturheimi.
6) Halldóra Kristín Leópoldína Eyjólfsdóttir 9. júní 1873 - 1. mars 1875.
7) Jón Björn Eyjólfsson 7. apríl 1875 - 15. apríl 1954. Gullsmiður á Ránargötu 10, Reykjavík 1930. Gullsmiður á Ísafirði og í Reykjavík.
8) Halldóra Kristín Leópoldína Eyjólfsdóttir 19. nóvember 1879 - 11. febrúar 1940. Var á Árnesi, Árnessókn, Strand. 1890. Bústýra í Árnesi, Árnessókn, Strand. 1901. Ungfrú í Reykjavík. Ógift.

Maður hennar; Marinó Jakob Hafstein 9. ágúst 1867 - 6. júlí 1936. Kennslupiltur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Fv. sýslumaður á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Sýslumaður á Ísafirði og í Strandasýslu.

Börn þeirra;
1) Elín Elísabet Hafstein 31. júlí 1904 - 28. okt. 1957. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Jörgen Pétur Hafstein 15. nóv. 1905 - 1. des. 1930. Lögfræðingur og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Fórst með bv. Apríl.
3) Jóhanna Lára Marinósdóttir Hafstein 28. des. 1906 - 12. okt. 1969. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Talsímakona í Reykjavík. Maki 8.8.1930; Þórarinn Björnsson 27. júní 1903 - 24. desember 1967. Þórarinn og Jóhanna Lára skildu. Stýrimaður á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Skipherra hjá Landhelgisgæslunni, síðast bús. í Reykjavík, frá Syðri Ey, seinni kona Þórarins var; Ruth Thorp Björnsson 11. desember 1921 - 8. mars 1972. Síðast bús. í Reykjavík.
M2; Gunnar Guðmundsson 5. ágúst 1917 - 13. maí 2010, kaupmaður Reykjavík. Frímerkjasali í Reykjavík, síðar í Danmörku.
M3: Davíð Jón Karlsson Löve 11. mars 1903 - 23. mars 1974. Stýrimaður og skipstjóri í Bandaríkjunum. Bátsmaður í Boston.
4) Hannes Þórður Hafstein 16. ágúst 1908 - 31. mars 1933. „Skákmaður mikill, lengi sjúklingur á Vífilsstöðum.“ Var á Hressingarhælinu í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
4) Katrín Kristjana Hafstein Wolffbrandt 25. des. 1909 - 21. sept. 1991. Húsfreyja í Danmörku, lengst af bús. í Kaupmannahöfn og Lyngby. Maður hennar; Carl Gustav Wolffbrandt lyfjafræðingi (1904–1985),
4) Eyjólfur Jónsson Hafstein 29. ágúst 1911 - 18. feb. 1959. Skrifstofumaður á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Fórst með Hermóði. kvæntur Sigrúnu Eyjólfsdóttur (1920–1982),
5) Þórunn Jónassen Hafstein 23. ágúst 1912 - 16. ágúst 1998. Stud. art. á Kirkjutorgi 1, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Soffía Claessen. Blaðamaður og síðar húsfreyja í Alberta í Kanada. Síðast bús. í Kanada. gift Sveini Þórðarsyni, skólameistara á Laugarvatni og síðar prófessor í Red Deer, Alberta í Kanada (1913–2007).
6) Margrét Borghild Hafstein 29. jan. 1919 - 9. júní 2008. Var á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Húsfreyja. Margrét giftist 2. nóvember 1940 Skapta Jónssyni skipstjóra, f. 2. ágúst 1914 í Hrísey, d. 23. maí 1986.

General context

Relationships area

Related entity

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Fædd í Kirkjubólsþingum Sýslumannsfú þar

Related entity

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Lára Marinósdóttir Hafstein (1906-1969) Reykjavík (28.12.1906 - 12.10.1969)

Identifier of related entity

HAH05401

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Marinósdóttir Hafstein (1906-1969) Reykjavík

is the child of

Þórunn Eyjólfsdóttir (1877-1961) Hólmavík ov

Dates of relationship

28.12.1906

Description of relationship

Related entity

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði (20.2.1866 - 1.3.1912)

Identifier of related entity

HAH03384

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði

is the sibling of

Þórunn Eyjólfsdóttir (1877-1961) Hólmavík ov

Dates of relationship

19.2.1877

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09172

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places