Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórunn Bergsteinsdóttir (1864-1949) Óttarsstöðum Gbrs
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.2.1864 - 11.4.1949
Saga
Þórunn Bergsteinsdóttir 17. feb. 1864 - 11. apríl 1949. Var í Óttarstaðakoti, Garðasókn, Gull. 1870. Vinnukona á Óttarsstöðum, Garðahr., Gull. 1910. Óg, bl.
Sögð heita Þóranna í mt 1870.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Bergsteinn Sveinsson 11.2.1831 - 1895. Bóndi í Óttarsstaðakoti, Garðasókn, Gull. og kona hans 9.10.1860; Guðrún Hannesdóttir 3. júní 1833 - 20. sept. 1914. Húsfreyja á Óttarsstöðum, Garðahr., Gull. Húsfreyja á Eyðikoti, Garðasókn, Gull. 1901. Ekkja 1895.
Systkini;
1) Sveinn Bergsteinsson 22.3.1861 - 26.4.1941. Var í Óttarstaðakoti, Garðasókn, Gull. 1870, í Eyðikotshjáleigu, Garðasókn, Gull. 1880, í Eiðikoti 1890 og í Óttarsstaðarkoti 1910.
2) Guðmundur Bergsteinsson 7.10.1866 - 6.9.1937. Vinnumaður á Eyðikoti, Garðasókn, Gull. 1901. Var í Óttarsstaðagerði, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
3) Steinunn Kristrún Bergsteinsdóttir 5. júní 1870 - 12. okt. 1942. Var í Óttarsstaðargerði, Garðasókn, Gull. 1910. Óg bl.
4) Vilhjálmur Bergsteinsson 24.1.1873 - 17.2.1873
5) Guðjón Bergsteinsson 25.12.1873 - 31.12.1873.
6) Guðrún Bergsteinsdóttir 27. apríl 1877 - 3. sept. 1956. Húsfreyja á Óttarstöðum, Garðasókn, Gull. 1901. Maður hennar; Sigurður Kristinn Sigurðsson 15. nóv. 1875 - 23. feb. 1955. Bóndi á Óttarsstöðum II, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Óttarsstöðum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.4.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3CV-PN7