Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi,
Hliðstæð nafnaform
- Margrétarhús 1940
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1907 -
Saga
Þorsteinshús Blönduósi 1907. Margrétarhús 1940.
Lóðarsamningur dagsettur 31.10.1908 um 125 ferálna lóð. Lóðin er 25 álnir að lengd frá austri til vesturs og 5 álnir [3 metrar] frá norðri til suðurs.
Lóðin afmarkast að vestan af veginum niður í kauptúnið [... »
Staðir
Blönduós gamlibærinn, Aðalgata 11.
Réttindi
Núverandi eigandi Sigurður Jóhannesson frá Torfalæk.
Lagaheimild
1.5.1909 er gerður lóðarsamningur við Þorstein um land til ræktunar á móunumsuður frá Blönduósbrekkunni. Landið liggur meðframþjóðveginum að austanverðu og eru norður takmörkin nokkuð fyrir sunnan kirkjugarðunn. Fénaðarhús má byggja á lóðinni sem er 9000 ... »
Innri uppbygging/ættfræði
1907 og 1951- Þorsteinn Bjarnason f. 21. sept. 1875. d. 25. júl. 1937 frá Illugastöðum Laxárdal fremri, maki, 23. des. 1911; Margrét Kristjánsdóttir f. 6. okt. 1887 d. 19. maí. 1964, sjá Vertshús. Þorsteinshúsi 1910 og 1933, Margrét ekkja þar 1940, ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi,
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2019
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ