Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi,
Hliðstæð nafnaform
- Margrétarhús 1940
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1907 -
Saga
Þorsteinshús Blönduósi 1907. Margrétarhús 1940.
Lóðarsamningur dagsettur 31.10.1908 um 125 ferálna lóð. Lóðin er 25 álnir að lengd frá austri til vesturs og 5 álnir [3 metrar] frá norðri til suðurs.
Lóðin afmarkast að vestan af veginum niður í kauptúnið [Aðalgötu], eða skurðinum meðfram honum. Að norðan eru takmörkin, gatan heim að Böðvarshúsi 4 álnir að breidd meðfram girðingu þeirri er Zophonías Hjálmsson hefur gert um sína lóð [Jónasarhús]. að austan girðing um lóð Böðvars og að sunnan hin áður útmælda lóð Þorsteins.
Staðir
Blönduós gamlibærinn, Aðalgata 11.
Réttindi
Núverandi eigandi Sigurður Jóhannesson frá Torfalæk.
Starfssvið
Lagaheimild
1.5.1909 er gerður lóðarsamningur við Þorstein um land til ræktunar á móunumsuður frá Blönduósbrekkunni. Landið liggur meðframþjóðveginum að austanverðu og eru norður takmörkin nokkuð fyrir sunnan kirkjugarðunn. Fénaðarhús má byggja á lóðinni sem er 9000 ferfaðmar.
Stjórnarráðs samningur samþykktur sama dag;
10 dagsláttalóð til ræktunar. Lóðin er á móunum fyrir innan brekkuna sunnan og ofan við Blönduós, og austanvert við þjóðveginn. Heimilt er lóðarhafa að byggja á landinu þau hús sem nauðsynleg eru til ræktunar og viðhalds því svo sem gripahús ofl.
10.8.1913 fær Þorsteinn lóð til verslunarafnota á bakkanum við ána. Lóð þessi er framundan austasta vörugeymsluhúsinu á Möllerslóð (Hillebrantshús). Takmarkast hún af veginum að sunnan. Að austanaf skurði er skilur á milli lóða Péturs Péturssonar kaupmanns og Möllerslóðar, að vestan af grjótfjörunni með ánni. Lengd frá skurðinum áðurnefnda að austan til vesturs er lóðin 60 álnir, en meðalbreidd hennar er 9 álnir. Öll er lóðin því 540 ferálnir [207 m2].
- febrúar 1936 fær Þorsteinn Bjarnason 1,473 ha. Lóð. Þetta er hið gamla tún Þorsteins milli brekknanna ofan kauptúnsins. Allt girt og fullræktað. Lóðin takmarkast af mjórri lóð Þorsteins að austan, af skurði og vírgirðingar að sunnan og vestan og girðingu milli lóða Þorsteins og Bjarna Bjarnasonar að norðan. Stærð frá norðri til suðurs 132,7 metrar og 111 metrar frá austri til vesturs. Eldri samningur fellur úr gildi.
Sama dag fær sami maður 0,48 ha lóð austan við sitt gamla tún. Lóðin er afmörkuð með skurði að sunnan og austan. Að norðan af beinni línu austur frá merkjalínu norðan við gamla túnið. Er því jöfn því eða 133 metrar.
Innri uppbygging/ættfræði
1907 og 1951- Þorsteinn Bjarnason f. 21. sept. 1875. d. 25. júl. 1937 frá Illugastöðum Laxárdal fremri, maki, 23. des. 1911; Margrét Kristjánsdóttir f. 6. okt. 1887 d. 19. maí. 1964, sjá Vertshús. Þorsteinshúsi 1910 og 1933, Margrét ekkja þar 1940, nefnist þá Margrétarhús.
Börn þeirra;
1) Sigríður (1912-1990) (sjá hér fyrir neðan),
2) Auðunn (1917-1997),
3) Kristján (1927-2010).
Hjú og aðrir 1910:
Þuríður (1889),
Stefanía Þórunn (31. 10.1885 sjá Vertshús, systur Margrétar,
Árni Sigurðsson (1886-1958) Kúskerpi.
Hjú og aðrir 1920:
Kristján Halldórsson faðir Margrétar, (1955-1926), sjá Vertshús,
Kristín, dóttir hans (1889-1971),
Guðrún Vilhelmína Sigurðardóttir saumakona (1869-1955) vesturheimi 1899, Rvík 1930.
1920 og 1951- Jóhann Georg Kristjánsson, f. 22. mars 1893, d. 25. apríl 1980, sjá Vertshús, Jóhannshúsi 1940, maki 17. maí 1921; Ósk Sigríður Guðmundsdóttir f. 21. nóv. 1895 d. 15. des. 1931, Kristnesi 1930.
Barn þeirra:
1) Alda Ingibjörg (1921-1998) Engihlíð.
1940 og 1951- Konráð Díómedesson f. 18. okt. 1910 Ánastöðum, d. 7. júní 1955, maki 23. des. 1944; Sigríður Þorsteins dóttir, f. 22. júní 1912, d. 12. des. 1990 (sjá hér að ofan).
Barn þeirra;
1) Margrét (1945).
Barn hennar með sm. 19. maí 1962; Skúla Bjarkan Böðvarssyni (1915-1983). Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík.;
2) Þorsteinn Bjarkan (1939-1976). Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur.
1941- Þormóður Ísfeld Pálsson f. 12. apríl 1914 Njálsstöðum, d. 18. ágúst 2007. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari í Kópavogi. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Sat i bæjarstjórn Kópavogs um langt skeið og var forseti bæjarstjórnar um tíma. Maki 17. júní 1940; Guðfinna Kristín Guðmundsdóttir saumakona f. 18. maí 1910 Innri Lambadal Dýrafirði, d. 26. apríl 2003. Þorsteinshúsi 1941.
Börn þeirra;
1) Árni (1941),
2) Gunnar (1944-2007). Stundaði sjómennsku á farskipum og togurum, varð síðar pípulagningameistari.
3) Viðar (1945).
1941- Guðmundur Jóhannesson f. 3. okt. 1914 Ingunnarstöðum Múlasveit (bróðir Sigurðar, hér að neðan), d. 3. maí 1976, Maki 29. des. 1942; Margrét Oddný Jósefsdóttir, f. 14. ágúst 1917, d. 28. apríl 1999. Rvík.
Börn þeirra;
1) Margrét Oddný (1942-2010). Bús. í Reykjavík.
2) Jóhannes (1948-1995). Búfræðingur og viðgerðarmaður í Danmörku.
1941- Sigurður Jóhannesson fyrsti bifreiðastjóri KH, f. 3. okt. 1914 Ingunnarstöðum í Múlasveit (bróðir Guðmundar, hér að ofan), d. 9. nóv. 2002. Vinnumaður á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. [maki; 14. apríl 1948, Guðfríður Kristín Jóhannesdóttir, f. 14. apríl 1926, d. 8. febr. 1996, frá fremri Þorsteinsstöðum í Haukadal], bl. óg.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ