Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

Hliðstæð nafnaform

  • Þorleifur Kristinn Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.10.1869 - 11.8.1921

Saga

Þorleifur Kristinn Sveinsson 12.10.1869 - 11. ágúst 1921 Var í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Víðirbyggð í Nýja-Íslandi. Faðir hans var Sveinn Kristófersson 5. júní 1844 - 13. júlí 1911 Bóndi í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870. Drukknaði.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Þorleifs; Sveinn Kristófersson 5. júní 1844 - 13. júlí 1911. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870. Drukknaði í Blöndu og kona hans 6.10.1867; Helga Þorleifsdóttir 15. júlí 1847 - 16. nóv. 1918. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870.

Systkini hans;
1) Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóv. 1871 - 1. okt. 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Skuld Blönduósi. Maður hennar 27.2.1896; Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi.
2) Sigurður Sveinsson 2. des. 1883 - 25. feb. 1924. Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði. Kona hans 22.7.1916; Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóv. 1967. Húsfreyja á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930.

Kona hans; Guðrún Eggertsdóttir 1863 - 19. júlí 1953 Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Var á lífi vestra 1921
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Þorleifsdóttir 13. mars 1893 - 26. apríl 1965 Var í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. M. 1922: Guðbjörn Björnsson Jónsson. Hann er sonur Jóns Björnsonar landnámsmanns bæði í Dakota og svo Framnesbyggð, ættaður úr Þykkvabæjar hverfi. Rangarvallasýslu, og Sólrúnar konu hans. Þau Guðbiörn og Ingibjörg reistu bú á landnáms jörð Guðbiörns, fjórar mílur vestur af Arborg. Þó Ingibjörg væri áhugasöm um flest þau mál sem snertu velferð byggðar og búenda, var heilsu hennar þannig farið að hún varð aldrei umsvifamikil utan heimilis síns. Ingibjörg Björnson andaðist á Princess Elizabeth sjúkrahúsinu í Winnipeg 26. apríl 1965 eftir óvenjulega langa og stranga sjúkdómslegu. Þau eignuðust eina dóttur, Guðlaug Jónina, að nafni. Hún er gift Hermanni Fjeldsted, sem öllum í Nýja íslandsbyggðum, og líklega flestum íslendingum í Winnipeg er að góðu kunnur; þau eiga eina kjördóttur, Jo Ann. Jarðarför Ingibjargar var gerð 29. apríl 1965 frá kirkju Ardals safnaðar í Arborg, og var þar fjöldi fólks saman komin til að kveðja hana hinstu kveðju. Séra Valdimar Eylands stýrði þeirri athöfn, sem var hin virðulegasta og flutti hugnæm kveðjumál.
2) Eggertína Þorleifsdóttir 1896 Var í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. M.: Sigurður Sigvaldason f. í nóvember 1896 í Kanada. Bóndi í Víðir Manitoba. Foreldrar hans; Sigvaldi Jónsson 14. október 1848 [Sagður Jóhannesson í Census 1911]. Fór til Vesturheims 1889 frá Refsstað, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. og kona hans; Ingibjörg Steinunn Magnúsdóttir 9. apríl 1851 - 15. desember 1934 Vinnukona á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Fosshóli, Þorkelshólshreppi, Hún. Var í Gimli, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
3) Helga Þorleifsdóttir 1900 Var í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún.
4) Guðbjörg Þorleifsdóttir 1902 Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún.
Uppeldisbróðir þeirra;
5) Lindal Guðmundson, Portland, Oregon, U.S.A.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggertína Þorleifsdóttir (1896) frá Enni (30.6.1896 - 18.11.1978)

Identifier of related entity

HAH03083

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggertína Þorleifsdóttir (1896) frá Enni

er barn

Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Þorleifsdóttir (1900-1937) frá Enni (1900 - 1937)

Identifier of related entity

HAH06675

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Þorleifsdóttir (1900-1937) frá Enni

er barn

Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs (5.6.1844 - 13.7.1911)

Identifier of related entity

HAH06753

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs

er foreldri

Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni (1863 - 19.7.1953)

Identifier of related entity

HAH04274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

er maki

Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi.

er stjórnað af

Þorleifur Sveinsson (1869-1921) Enni og vesturheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06674

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir