Þorkell Einarsson (1889-1974) Kollsá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorkell Einarsson (1889-1974) Kollsá

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.12.1889 - 14.11.1974

Saga

Þorkell Einarsson 22. des. 1889 - 14. nóv. 1974. Bóndi á Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal. nema árin 1927-37 er hann var bóndi á Kollsá í Hrútafirði.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Einar Þorkelsson 20. apríl 1858 - 7. feb. 1958. Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal. 1884-1939 og bjó þar til æviloka og kona hans; Ingiríður Hansína Hansdóttir

  1. feb. 1864 - 18. des. 1938. Var á Gautastöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal.

Systkini hans;
1) Salóme María Einarsdóttir 3. júní 1888 - 19. sept. 1977. Húsfreyja í Rauðbarðaholti, Hvammssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Gröf og Rauðbarðaholti. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigríður Einarsdóttir 25. maí 1892 - 18. maí 1982. Húsfreyja á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurhans Einarsson Vignir 12. maí 1894 - 16. júlí 1975. Ljósmyndari á Laugavegi 20 a, Reykjavík 1930. Var á Hróðnýjarstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Ljósmyndari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Herdís Einarsdóttir 11. mars 1897 - 2. ágúst 1965. Húsfreyja á Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Guðrún Sólveig Einarsdóttir 7. jan. 1899 - 27. mars 1995. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
6) Kristján Einarsson 25. feb. 1901 - 1. feb. 1973. Var á Hróðnýjarstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal. 1934-43. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur.
7) Helgi Einarsson 25. júlí 1905 - 28. sept. 1995. Trésmiður á Hróðnýjarstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Heimili: Reykjavík. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík 1945. Húsgagnakaupmaður, síðast bús. í Reykjavík.
8) Hróðný Einarsdóttir 12. maí 1908 - 6. sept. 2009. Kvsk á Blönduósi. Húsfreyja á Sámsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Reykjavík, Hveragerði og loks í Reykjavík. Maður hennar 24.6.1930; Jóhannes skáld úr Kötlum, f.4.11.1899, d.27.4.1972.

Kona hans; Guðrún Valgerður Tómasdóttir 27.6.1894 - 24.6.1930. Var í Litluhvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi, Dal. 1920.Húsfreyja á Kollsá í Bæjarhr., Strand.

Börn þeirra:
1) Valdís Guðrún Þorkelsdóttir 22. ágúst 1918 - 20. feb. 2012. Var á Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 9.12.1944; Haraldur B. Guðmundsson fæddist á Stóru-Hvalsá, Hrútafirði, 10. október 1910.
Seinni kona Þorkels var Hrefna Jóhannesdóttir f. 8. nóv. 1912 - 11. feb. 1983. Var í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi.
Börn þeirra:
2) Erna Inga f. 1942; eiginmaður Haraldur Leví Árnason f. 1935
3) Hugrún Björk f. 1942; eiginmaður hennar Jökull Sigurðsson f. 1938, d. 1994; sambýlismaður Hugrúnar er Jón Þór Jónasson f. 1935.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hróðný Einarsdóttir (1908-2009) Hróðnýjarstöðum (12.5.1908 - 6.9.2009)

Identifier of related entity

HAH01455

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hróðný Einarsdóttir (1908-2009) Hróðnýjarstöðum

er systkini

Þorkell Einarsson (1889-1974) Kollsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05639

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir