Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorkell Einarsson (1889-1974) Kollsá
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.12.1889 - 14.11.1974
Saga
Þorkell Einarsson 22. des. 1889 - 14. nóv. 1974. Bóndi á Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal. nema árin 1927-37 er hann var bóndi á Kollsá í Hrútafirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Einar Þorkelsson 20. apríl 1858 - 7. feb. 1958. Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal. 1884-1939 og bjó þar til æviloka og kona hans; Ingiríður Hansína Hansdóttir
- feb. 1864 - 18. des. 1938. Var á Gautastöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal.
Systkini hans;
1) Salóme María Einarsdóttir 3. júní 1888 - 19. sept. 1977. Húsfreyja í Rauðbarðaholti, Hvammssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Gröf og Rauðbarðaholti. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigríður Einarsdóttir 25. maí 1892 - 18. maí 1982. Húsfreyja á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurhans Einarsson Vignir 12. maí 1894 - 16. júlí 1975. Ljósmyndari á Laugavegi 20 a, Reykjavík 1930. Var á Hróðnýjarstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Ljósmyndari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Herdís Einarsdóttir 11. mars 1897 - 2. ágúst 1965. Húsfreyja á Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Guðrún Sólveig Einarsdóttir 7. jan. 1899 - 27. mars 1995. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
6) Kristján Einarsson 25. feb. 1901 - 1. feb. 1973. Var á Hróðnýjarstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dal. 1934-43. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur.
7) Helgi Einarsson 25. júlí 1905 - 28. sept. 1995. Trésmiður á Hróðnýjarstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Heimili: Reykjavík. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík 1945. Húsgagnakaupmaður, síðast bús. í Reykjavík.
8) Hróðný Einarsdóttir 12. maí 1908 - 6. sept. 2009. Kvsk á Blönduósi. Húsfreyja á Sámsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Reykjavík, Hveragerði og loks í Reykjavík. Maður hennar 24.6.1930; Jóhannes skáld úr Kötlum, f.4.11.1899, d.27.4.1972.
Kona hans; Guðrún Valgerður Tómasdóttir 27.6.1894 - 24.6.1930. Var í Litluhvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi, Dal. 1920.Húsfreyja á Kollsá í Bæjarhr., Strand.
Börn þeirra:
1) Valdís Guðrún Þorkelsdóttir 22. ágúst 1918 - 20. feb. 2012. Var á Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 9.12.1944; Haraldur B. Guðmundsson fæddist á Stóru-Hvalsá, Hrútafirði, 10. október 1910.
Seinni kona Þorkels var Hrefna Jóhannesdóttir f. 8. nóv. 1912 - 11. feb. 1983. Var í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi.
Börn þeirra:
2) Erna Inga f. 1942; eiginmaður Haraldur Leví Árnason f. 1935
3) Hugrún Björk f. 1942; eiginmaður hennar Jökull Sigurðsson f. 1938, d. 1994; sambýlismaður Hugrúnar er Jón Þór Jónasson f. 1935.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2020
Tungumál
- íslenska