Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þórhallur Jakobsson (1896-1984) Ánastöðum
Parallel form(s) of name
- Þórhallur Lárus Jakobsson (1896-1984) Ánastöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.10.1896 - 24.3.1984
History
Þórhallur Lárus Jakobsson 21. október 1896 - 24. mars 1984. Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi þar frá 1923-63. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
Places
Ánastaðir
Hvammstangi
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jakob Gísli Gíslason 20. apríl 1864 - 26. mars 1920. Var á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Neðri-Þverá í Vestur-Hópi í Þverárhr., V-Hún. og kona hans 22.9.1888; Sigurbjörg Árnadóttir 23. júní 1865 - 25. feb. 1932. Húsfreyja á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bróðir Jakobs var Helgi Gíslason í Helgahúsi [Þórðarhús og Kristófershús].
Systkini hans;
1) Þorlákur Jakobsson 10. júní 1888 - 25. júlí 1975. Verslunarmaður Hemmertshúsi 1910, Mosfelli 1920-1923 og Sandgerði á Blönduósi 1923-1947. Verslunarmaður þar 1930. Var í Bræðraborg {Árbraut], Blönduóshr., A-Hún. 1947 og 1957. Maki 4. nóv. 1918; Þuríður Einarsdóttir f. 1. júní 1896, d. 24. jan. 1979, sjá Einarsnes, Litla-Enni 1910. Mosfelli 1920, Bræðraborg 1947. Faðir hennar Einar á Einarsnesi.
2) Árni Björn Jakobsson f. 1. sept. 1889 - 30. júní 1938. Bóndi á Neðri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Neðri-Þverá.
3) Ingvar Helgi Jakobsson f. 14. maí 1891 - 21. feb. 1939. Var á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Lausamaður á Harastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
4) Lilja Guðrún Jakobsdóttir f. 5. nóv. 1892 - 26. mars 1981. Húsfreyja á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jórunn Jakobsdóttir f. 1. feb. 1894 - 4. mars 1969. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Miðtúni, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
6) Ágúst Frímann Jakobsson f. 10. júní 1895 - 30. nóv. 1984. Bóndi í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ánastaðaseli, Kirkjuhvammshr. og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
7) Ingibjörg Jakobsdóttir f. 21. jan. 1898 - 21. feb. 1975. Húsfreyja á Blíðheimum og Tilraun á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður hennar Lúðvík Blöndal (1894-1943) skósmiður, sm hennar; Jónas Jónasson (1905-1979) símstöðvarstjóri.
8) Gísli Emil Jakobsson f. 1. des. 1900 - 25. des. 1988. Var á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Þóreyjarnúp, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F. 1.12.1899 skv. kb.
9) Guðmann Jakobsson f. 28. des. 1901 - 1934. Lausamaður á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
10) Ásgeir Jakobsson f. 15. sept. 1905 - 5. mars 2007. Daglaunamaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Leigubílstjóri í Reykjavík.
11) Jakob Sigurbjörn Jakobsson f. 13. mars 1907 - 1. okt. 1980. Lausamaður í Norðurmýri, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Heimili: Neðri-Þverá. Bóndi á Neðri-Þverá í Vesturhópi.
12) Hrólfur Herbert Jakobsson var fæddur á Neðri-Þverá í Vesturhópi 27. apríl 1911 - 27. des. 1996. Vinnumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Sóllundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans; Sigríður Sigurlína Björnsdóttir 14. september 1920 - 16. júní 1979 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Sóllundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd í Höfðahreppi, A-Hún.
Kona hans; Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir 21. júlí 1903 - 11. apríl 1997 Húsfreyja á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1923-83. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi
Börn þeirra;
1) Ólafur Þórður Þórhallsson 2. júní 1924 - 18. ágúst 2013 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og kennari á Ánastöðum á Vatnsnesi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 2.1.1951; Halldóra Sigríður Kristinsdóttir 9. janúar 1930 - 31. janúar 2013 Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Syðri-Ánastöðum á Vatnsnesi og starfaði síðar við heimilishjálp í Reykjavík.
2) Eggert Óskar Þórhallsson 1. júlí 1926 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Kona Eggerts; Ásta Ágústsdóttir 9. júlí 1925 - 8. febrúar 2009. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Jakob Gísli Þórhallsson 26. okt. 1928 - 4. júní 2019. Húsasmíða- og húsgangasmíðameistari, rak lengst af eigið húsgagnaverkstæði í Reykjavík. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
4) Guðmundur Stefán Þórhallsson 17. apríl 1931 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Björg Emilsdóttir
5) Ingibjörg Marsibil Þórhallsdóttir 25. apríl 1933 - 13. maí 2004 Ólst upp á Ánastöðum. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Starfaði lengi á saumastofu í Reykjavík. Síðast bús. þar. ógift
6) Ingileifur Steinar Þórhallsson 21. nóvember 1936 - 19. febrúar 1989. Skipstjóri á Akranesi, síðar í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans var Anna Þóra Ólafsdóttir 24.5.1933 - 29.7.2021, þau skildu. Fékkst við ýmis störf, m.a. á millilandaskipum, starfaði síðar við hótel- og veitingarekstur.
Seinni kona hans 1975 var Gyða Sólrún Leósdóttir 9. janúar 1950 - 29. maí 1993. Síðast bús. í Keflavík.
7) Jón Þór Þórhallsson 1. mars 1939 - 1. janúar 1978 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Björn Ingi Guðmann Þórhallsson 9. september 1940 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Sigurlaug Halldórsdóttir,
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 8.7.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 8.7.2022
Íslendingabók
MBL 28.2.1989; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/27934/?item_num=0&searchid=4c0c5526361206ae76cada155ad781ff163cd66b