Þórdísarlundur

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Þórdísarlundur

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1952 -

History

Sunnan undir Vatnsdalshólum, vestan vegar, er Þórdísarlundur, skógarreitur sem Húnvetningafélagið í Reykjavík hefur ræktað og girt. Í Þórdísarlundi er minnisvarði um fyrsta innfædda Húnvetninginn, Þórdísi, dóttur Ingimundar gamla að Hofi. Enn þekkjast örnefni sem við hana eru kennd, Þórdísarholt þar sem hún fæddist að sögn Vatnsdæla sögu og Þórdísarlækur. Kristján Vigfússon í Vatnsdalshólum gaf Húnvetningafélaginu í Reykjavík 1952, 1 ha lands úr jörð sinni sunnan í Hólunum.
Vestan við Þórdísarlund er veiðiskálinn Flóðvangur sem Veiðifélag Vatnsdalsár hefur reist, jafnframt notaður til félagsstarfa, fundahalda ofl.

Þórdís fæddist í sunnanverðum Vatnsdalshólum, þar sem nú er Þórdísarlundur, rétt eftir að skip föður hennar komu að landi og er hún því talin fyrsti Húnvetningurinn. Sonur Þórdísar var Þorgrímur Kárnsárgoði og átti hann son einn, Þorkel kröflu, við ambáttinni Neireiði af ætt Orkneyjajarla. Þorgrímur lét bera sveininn út en Þorsteinn mágur hans á Hofi bjargaði barninu og kom því í fóstur. Þegar Þorkell krafla var tólf vetra var fundur sá er Vatnsdælir héldu til þess að velja sér goðorðsmann og þar vó Þorkell krafla nafna sinn, Þorkel silfra, og tryggði föðurnum sem hafði látið bera hann út, goðorðið. Fyrir það verk gekkst Þorgrímur Kornsárgoði við faðerninu.

Places

Vatnsdalshólar; Hof; Vatnsdalur; Vatnsdalsá; Þórdísarholt; Flóðvangur;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Flóðið í Vatnsdal (8.10.1720 -)

Identifier of related entity

HAH00255

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Flóðvangur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00256

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum (10.6.1880 - 3.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01691

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Kristján gaf land undir Þórdísarlund

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00380

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places