Þorbergur Kristjánsson (1925-1996) prestur

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorbergur Kristjánsson (1925-1996) prestur

Hliðstæð nafnaform

  • Þorbergur Kristjánsson prestur

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.4.1925 - 28.9.1996

Saga

Þorbergur Kristjánsson fæddist í Bolungarvík 4. apríl 1925.
Hann lést hinn 28. september 1996.

Staðir

Bolungarvík; Skútustaðir; Kópavogur:

Réttindi

Þorbergur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1946 og embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands 1951. Á árunum 1954­ 1955 stundaði hann framhaldsnám í guðfræði við Háskólann Í Durham á Englandi.

Starfssvið

Prestsþjónustu hóf hann í Mývatnssveit, er hann vígðist til Skútustaðaprestakalls og þjónaði því 1951-­1952. Var síðan sóknarprestur í Bolungarvík 1952­ 1971 og í Digranesprestakalli í Kópavogi 1971­-1995. Á Bolungarvíkur árunum þjónaði hann jafnframt ... »

Lagaheimild

Rit; Bjarni Eríksson 1958, Halldóra Benediktsdóttir Ísafirði 1969. Ritstjóri Lindarinnar.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristján Ólafsson, bóndi á Geirastöðum, f. 17. júní 1887, d. 14. maí 1969 og kona hans Ingveldur Guðmundsdóttir, f. 3. nóvember 1893, d. 17. júní 1992.

Systir Þorbergs var;
1) Helga Kristjánsdóttir f. 20.2. 1928, d. 11.5. 1937,
... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Elín Þorgilsdóttir (1932-1999) (24.1.1932 - 26.4.1999)

Identifier of related entity

HAH05059

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Þorgilsdóttir (1932-1999)

er maki

Þorbergur Kristjánsson (1925-1996) prestur

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05060

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.8.2019

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC