Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga
  • Guðmundur Þórarinn Jónsson Fossi á Skaga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.1.1915 - 14.6.1963

Saga

Guðmundur Þórarinn Jónsson 9. janúar 1915 - 14. júní 1963 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Sólheimum, síðar bóndi á Fossi á Skaga. Brúarlandi 1920.

Staðir

Brúarland; Sólheimar á Skagaströnd; Foss á Skaga:

Réttindi

Starfssvið

Sjómaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ólína Sigurðardóttir 17. júní 1871 - 24. mars 1955 Vinnukona í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Glasgow, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Ljósmóðir í Vindhælishreppi og síðar á Skagaströnd. Ljósmóðir í Skagastrandarkaupstað 1930 og maður hennar 16.7.1893; Jón Jóhann Bjarnason 10. nóvember 1863 - 14. október 1948 Smaladrengur á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bátsformaður á Brúarlandi á Skagaströnd. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
Systkini Þórarins;
1) Guðríður Jónsdóttir 29. maí 1894 - 6. ágúst 1935. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Skagaströnd. Ógift.
2) Sigrún Jónsdóttir 16. apríl 1896 - 4. mars 1970. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Reykjavík, Skagaströnd og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 7.4.1927; Bogi Theódór Björnsson 3. september 1903 - 29. janúar 1968. Útgerðarmaður Þórshamri í Skagastrandarkaupstað 1930. Formaður, smiður og síðar verkstjóri á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
3) Steingrímur Jónsson 16. júní 1897 - 15. janúar 1992. Sjómaður á Skagaströnd. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.8.1930; Halldóra Pétursdóttir 22. ágúst 1898 - 23. desember 1987 Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Dóttir þeirra; Guðrún Kristín (1929-2013).
4) Laufey Jónsdóttir 16. júní 1897 - 25. des. 1969. Húsfreyja í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
5) Þórey Jónsdóttir 22. júní 1900 - 29. desember 1966. Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift. Barnsfaðir hennar 24.2.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16. nóvember 1899 - 2. nóvember 1981. Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Dóttir þeirra; Inga 1926-2012) sonur hennar; Árni Björn Birgisson (1948).
6) Ingvar Jónsson 20. júlí 1901 - 27. júlí 1978. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Hreppstjóri og verkamaður á Skagaströnd. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ókvæntur. Barnsmóðir hans 18.2.1921; Oddný Anna Jónsdóttir 16. september 1897 - 20. desember 1989. Húsfreyja í Axlarhaga í Blönduhlíð og síðar á Narfastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Vinnukona á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1930. Annar barnsfaðir hennar; Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959. Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður Oddnýjar Önnu 1930; Elías Þórðarson (1898-1991) bróðir Emils Ragnars Benediktssonar (1885-1907) sammæðra.
7) Björn Bergmann Jónsson 12. mars 1905 - 12. janúar 1964. Sjómaður á Brúarlandi, síðar á Akranesi.
8) Steinunn Áslaug Jónsdóttir 5. júní 1909 - 1. febrúar 1975. Húsfreyja í Grindavík.
9) Hrólfur Jónsson 10. júlí 1910 - 1. ágúst 1989. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigríður Guðlaugsdóttir 14. maí 1908 - 25. mars 1996. Vinnukona á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast búsett í Blönduóshreppi. Systir hennar Áslaug (1913-1991)
10) Una Sigurlína Jónsdóttir 28.11.1911 - 3.8.1914.
11) Guðrún Jóhanna Jónsdóttir 9.1.1915 - 21.2.1915.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri (5.12.1896 - 20.2.1959)

Identifier of related entity

HAH02448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Áslaug Guðlaugsdóttir (1913-1991) frá Vakurstöðum (25.11.1913 - 3.5.1991)

Identifier of related entity

HAH03651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hans Berndsen (1928-2017) frá Stóra-Bergi í Höfðakaupstað (31.10.1928 - 4.11.2017)

Identifier of related entity

HAH04802

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúarland Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00389

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Sigurðardóttir (1871-1955) Brúarlandi Skagaströnd (17.6.1871 - 24.3.1955)

Identifier of related entity

HAH09317

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólína Sigurðardóttir (1871-1955) Brúarlandi Skagaströnd

er foreldri

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Bjarnason (1863-1948) Brúarlandi Skagaströnd (10.11.1863 - 14.10.1948)

Identifier of related entity

HAH09316

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Bjarnason (1863-1948) Brúarlandi Skagaströnd

er foreldri

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi (22.6.1900 - 29.12.1966)

Identifier of related entity

HAH04994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi

er barn

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd (16.6.1897 - 15.1.1992)

Identifier of related entity

HAH09318

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

er barn

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

er systkini

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Jónsdóttir (1896-1970) Brúarlandi Skagaströnd (16.4.1896 - 4.3.1970)

Identifier of related entity

HAH09322

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Jónsdóttir (1896-1970) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bergmann Jónsson (1905-1964) Brúarlandi Skagaströnd (12.3.1905 - 12.1.1964)

Identifier of related entity

HAH09321

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Bergmann Jónsson (1905-1964) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Jónsdóttir (1909-1975) Brúarlandi Skagaströnd (5.6.1909 - 1.2.1975)

Identifier of related entity

HAH09319

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Jónsdóttir (1909-1975) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd (20.7.1901 - 27.7.1978)

Identifier of related entity

HAH06913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd

er systkini

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Birgisson (1948) (30.5.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03530

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Birgisson (1948)

is the cousin of

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Jónsdóttir (1820) Kárdalstungu (13.10.1820 -)

Identifier of related entity

HAH04207

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Jónsdóttir (1820) Kárdalstungu

is the grandparent of

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fossá á Skaga

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fossá á Skaga

er stjórnað af

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00455

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólheimar Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04152

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir