Þingmálafundur (1925)

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Þingmálafundur (1925)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1925

Saga

Þingmálafundur haldinn á Blönduósi í barnaskólahúsinu 1925. Fund þennan höfðu boðað alþingiskjósendur á Blönduósi og boðið þingmanni kjördæmisins Guðmund Ólafsson er ekki var mættur, en alls mættu um 50 kjósendur. Fund þennan boðaði Þorsteinn kaupmaður Bjarnason á Blönduósi en fundarstjóri var Árni hreppstjóri Þorkelsson á Geitaskarði, skrifari fundarins var kosinn Jónatan Líndal bóndi á Holtastöðum. Fyrir voru tekin:

  1. Fjárhagsmál
  2. Skattamál
  3. Ríkiseinkasala
  4. Landbúnaður
  5. Landhelgismál
  6. Menntamál
  7. Launamál
  8. Innflutningshöft
  9. Seðlaútgáfa
  10. Stjórnarskrárbreyting

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH10094

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

29.4.2020 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Tekið úr gögnum fundarins 24. janúar 1925

Athugasemdir um breytingar

SR

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir