Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Theódóra Hjartardóttir (1913-2000) Tannstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Theódóra Hermína Hjartardóttir (1913-2000) Tannstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.5.1913 - 21.1.2000
Saga
Theódóra Hjartardóttir fæddist á Jaðri í Hrútafirði 22. maí 1913. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920. Vinnukona á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Hún lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 21. janúar 2000 og fór útför hennar fram frá Stað í Hrútafirði 27. janúar.
Staðir
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1935-1936
Starfssvið
Lagaheimild
Við fermingarguðsþjónustu, sunnudaginn 18. júní, var tekið til notkunnar í fyrsta sinn vandað og myndarlegt kirkjuorgel, sem Staðarkirkju hafði borizt frá systkinum frá Jaðri hér í Staðarhreppi. Sigurður Hjartarson, Jón Hjartarson, Óli Hjartarson og Theódóra Hjartardóttir gáfu kirkjunni þessa ágætu gjöf til minningar um elskulega foreldra sína, Hjört Björnsson og Hólmfríði Jónínu Jónsdóttur, sem bjuggu búskapartíð sína á Jaðri hér í byggð.
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.3.2021
Tíminn 12.7.1967 https://timarit.is/files/12104337