Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Teitur Teitsson (1855-1923) Víðidalstungu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.7.1855 - 18.7.1923
Saga
Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Teitur Teitsson 23.11.1821 - 16.6.1888. Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835 og 1845. Vinnumaður á Ánastöðum í sömu sókn 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Varð fyrir eldingu og kona hans 14.11.1845; Anna Stefánsdóttir 6.8.1825 - 18.1.1920. Var á Ánastöðum 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Var hjá dóttur sinni í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Systir hennar; Ósk (1837-1922) á Ánastöðum
Systkini hans;
1) Hólmfríður Teitsdóttir 26.1.1848 - 14.2.1858.
2) Agnes Teitsdóttir 5.8.1851 - 3.1.1941. Fór til Vesturheims 1884 frá Neðri Torfastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Settist að í N-Dakota.
3) Anna Teitsdóttir 18.8.1851 - 1946. Tökubarn á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húskona á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Mun hafa flutt til Vesturheims. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
4) Ingibjörg Teitsdóttir 17.12.1852 [7.2.1852] - 18.5.1940. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883. Var í Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Var í Assiniboia East, Saskatchewan, Kanada 1906.
5) Ósk Teitsdóttir 5.2.1854 - 29.9.1934. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900. Ekkja í Gardar, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910. Börn fyrir vestan: Jón, f. 30.12.1885, d. 29.1.1956 og Kristinn, f. 6.3.1889, d. 19.9.1933.
6) Stefán Teitsson 16.9.1856 - 26.9.1879. Léttadrengur á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Hafnarfirði. Mun hafa drukknað skömmu aður en foreldrar hans fluttu til Vesturheims.
7) Hólmfríður Teitsdóttir 15.1.1862. Niðurseta á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. M: Mithog í Red Deer, Alberta, Canada, af norskum ættum.
8) Rósa Teitsdóttir 7.6.1863 - 11.4.1967. Var í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Var á Teitsbæ, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1910.
9) Ágúst Teitsson 2.8.1864 - 20.3.1942. Léttapiltur í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bóndi í Franklin, Provencher, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi í Custer, Wahtcom, Washington, Bandaríkjunum 1930. Síðast bús. í Washington.
10) Guðríður Teitsdóttir 2.1.1866 - 12.2.1935. Sveitarbarn á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Léttastúlka á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888, óvíst hvaðan.
Auk 7 barna sem létust í frumbernsku
Kona hans: Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966 Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidalstungu. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Þorbjörn Leví Teitsson 20. október 1893 - 30. apríl 1975 Bóndi á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Sporði, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Fríða Sigurbjörnsdóttir 10. nóvember 1893 - 17. desember 1976 Ljósmóðir á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
2) Anna Teitsdóttir 1. desember 1895 - 10. júlí 1978 Húsfreyja í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóvember 1894 - 1. janúar 1970 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
3) Eggert Þórarinn Teitsson 10. maí 1899 - 6. nóvember 1991 Bóndi á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Þorkelshólshreppi. Kona hans 1922; Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930
4) Óskar Bergmann Teitsson 28. október 1900 - 8. febrúar 1989 Ráðsmaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Hallfríður Ingveldur Björnsdóttir 11. apríl 1899 - 29. júní 1974 Var á Bessastöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
5) Jóhann Teitsson 13. maí 1904 - 10. desember 1996 Daglaunamaður í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi þar, síðar bús. á Blönduósi. Kona hans; Ingibjörg Sigfúsdóttir 24. janúar 1909 - 10. janúar 2002 Vinnukona á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1960. Kjörsonur skv. Hún.: Þórir Heiðmar Jóhannsson, f.23.12.1941.
6) Guðrún Teitsdóttir 21. jan. 1906 - 9. júlí 1988. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Hvammstangi. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Ragnheiður Teitsdóttir 19. júní 1907 - 21. ágúst 1938 Vinnukona á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930.
8) Aðalsteinn Teitsson 20. febrúar 1909 - 14. janúar 1957 Barnakennari á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Víðidalstunga. Kona hans; Guðný Ingibjörg Björnsdóttir 6. mars 1906 - 28. nóvember 1990 Garðræktarkona á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Þorvaldur Teitsson 18. desember 1910 - 23. ágúst 1987 Vinnumaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Ingunn Teitsdóttir 1. ágúst 1912 - 21. maí 1970 Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Elísabet Teitsdóttir 16. júlí 1914 - 21. maí 1973 Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. Síðast bús. Framnesvegi 58b í Reykjavík. Maður hennar 18.6.1954; Þorkell Ólafur Guðmundsson 2. júlí 1899 - 15. janúar 1981 Var á Felli, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Teitur Teitsson (1855-1923) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Teitur Teitsson (1855-1923) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 298.