Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Teitur Björnsson (1915-1998) Brún, Reykjadal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.10.1915 - 26.10.1995
Saga
Bóndi á Brún í Reykjadal og sveitarstjórnarmaður í Reykdæla- og Reykjahreppum, Þing. Var á Brún, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930.
Teitur Björnsson var fæddur á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal í S-Þingeyjarsýslu 14. október 1915.
Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. október 1998. Banamein hans var krabbamein. Útför Teits Björnssonar fór fram frá Einarsstaðakirkju í Reykjadal 31.10.1998 og hófst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Réttindi
Teitur Björnsson tók próf frá héraðsskólanum á Laugum 1935.
Starfssvið
Hann var bóndi á Brún í Reykdælahreppi 1940-1943 og frá 1951, en í Saltvík í Reykjahreppi 1943-1951. Teitur var oddviti Reykdælahrepps 1966-1982, formaður stjórnar Kaupfélags Þingeyinga 1975-1986, sat í stjórn Búnaðarsambands S-Þingeyinga 1960-1996, var fulltrúi á Búnaðarþingi 1962-1986 og átti sæti í stjórn Osta- og smjörsölunnar í átta ár.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Elín Tómasdóttir frá Stafni, f. 2.10. 1880, d. 17.9. 1953, og Björn Sigtryggsson frá Hallbjarnarstöðum, f. 9.5. 1889, d. 28.3. 1956.
Þau Elín og Björn bjuggu á Brún nær allan sinn búskap og eignuðust sex börn, af þeim var Teitur elstur; þá kom
Systkini hans;
1) Ingvar Björnsson f. 30.1. 1917, d. 21.2. 1949. Var á Brún, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Starfsmaður KEA á Akureyri. Stundakennari við Menntaskóla Akureyrar 1946-1948.
2) Helga Björnsdóttir f. 27.2. 1919, d. 23.2. 1935 Var á Brún, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930
3) Hróar Björnsson f. 14.10. 1920, d. 25.6. 1991. Var á Brún, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Kennari í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi.
4) Svafar Björnsson f. 24.11. 1922, d. 26.8. 1954;. Var á Brún, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930.
5) Gestur Björnsson f. 18.4. 1924, d. 7.4. 1995. Var á Brún, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Forstöðumaður á Úlfarsá. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 29. júní 1940; Elín Aradóttir, f. 3. nóvember 1918 - 25.10.2000. Húsfreyja á Brún í Reykjadal. Var á Grýtubakka, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykdælahreppi.
. Foreldrar hennar voru Ari Bjarnason, bóndi á Grýtubakka í Höfðahverfi, og kona hans Sigríður Árnadóttir. Börn Teits og Elínar eru sex:
1) Björn Teitsson f. 11.10. 1941, skólameistari, Ísafirði, maki Anna G. Thorarensen.
2) Ari Teitsson f. 13.3. 1943, ráðunautur og formaður Bændasamtakanna, Hrísum, Reykjadal, maki Elín Magnúsdóttir, þau eiga þrjú börn, Elínu, Magnús og Teit.
3) Sigríður Teitsdóttir f. 6.2. 1946, sérkennari, Kópavogi, maki Eggert Hauksson, þau eiga þrjú börn, Elínu, Hauk og Láru Bryndísi.
4) Erlingur Teitsson f. 6.2. 1946, bóndi, Brún, maki Sigurlaug Laufey Svavarsdóttir, þau eiga einn son, Teit;
5) Helga Teitsdóttir f. 8.8. 1947, kennari og garðyrkjubóndi, Högnastöðum í Hrunamannahreppi, maki Jón Hermannsson, þau eiga þrjár dætur, Katrínu, Elínu Unu og Eddu;
6) Ingvar Teitsson f. 2.2. 1951, læknir, Akureyri, maki Helen Margaret f. Barrett, þau eiga tvö börn, Þóru og Teit.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 8.8.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 8.8.2021
Íslendingabók
Mbl 31.10.1998. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/428548/?item_num=0&searchid=94853f9bdeefba3fe6e8467533f8384f2b35425c