Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Hliðstæð nafnaform

  • Sveinn Mikael Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.9.1890 - 6.4.1932

Saga

Sveinn Mikael Sveinsson 29.9.1890 - 6.4.1932. Bóndi á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. Bóndi þar 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sveinn Jónatansson 4.2.1851 - 14.6.1936. Stenjastöðum [Steinnýjarstöðum] 1855, Víkum 1860, Þangskála 1870 og 1880. Bóndi á Hrauni á Skaga, Skag. Var þar 1890 og 1910. Kelduvík 1920. Bóndi, sjómaður og hákarlaformaður. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930 og kona hans 22.10.1875; Guðbjörg Jónsdóttir 8.9.1849 - 1.7.1933. Var á Hóli, Hvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrauni á Skaga, Skag. Var þar 1901. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930.

Systkini hans;
1) María Jóhanna Sveinsdóttir 18.6.1876 - 18.3.1929. Húsfreyja í Þangskála á Skaga, Skag. Maður hennar 2.11.1894. Vilhjálmur Jón Aðalpétur Sveinsson 21.5.1867 - 4.6.1956. Bóndi og kennari í Þangskála á Skaga, Skag. Sonur þeirra sra Jón Skagan (1897-1989).
2) Jón Sigurður Sveinsson Skagfjord 9.9.1883 [25.8.1883] - 31.1.1955. Var í Hrauni, Ketusókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Hrauni, Skefilsstaðahreppi, Skag. Mun hafa gifst vestra. Var í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Bóndi í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Kona hans; Gróa Þorsteinsdóttir 26.10.1888 - 15.4.1952.
3) Steinn Leó Sveinsson 17.1.1886 - 27.11.1957. Bóndi, oddviti, hreppstjóri, vitavörður og veðurathugunarmaður á Hrauni á Skaga, Skag. Steinn „var hversdagsgæfur, fremur hlédrægur og góðum andlegum gáfum gæddur“ segir í Skagf.1910-1950 I. Bóndi og vitavörður á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Kona hans 25.12.1914; Guðrún Sigríður Kristmundsdóttir, f. 12. október 1892, d. 24. október 1978. Húsfreyja á Hrauni á Skaga, Skag. Var á Selá, Hvammssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930.
Dóttir þeirra Guðbjörg Jónína (1921-2018).
4) Guðrún Sveinsdóttir 1.3.1892 - 18.8.1967. Var á Hrauni, Ketusókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Ásvallagötu 10 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsfaðir hennar 12.1.1922; Þorsteinn Scheving Thorsteinsson 11.2.1890 - 23.4.1971. Lyfsali í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Sverrir Scheving Thorsteinsson f. 18.6.1928 og Unnur Thorsteinsdóttir f. 18.9.1930. Bróðir hans; Einar Th Scheving (1898-1974) kaupmaður Blönduósi.
Maður hennar 19.6.1928; Óskar Þórðarson 14.6.1897 - 25.9.1958. Læknir á Ásvallagötu 10 a, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945.

Kona hans; Guðbjörg Rannveig Kristmundsdóttir 2.10. 1897, d. 18.6. 1967. Húsfreyja á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. Húsfreyja þar 1930.
Börn þeirra;
1) María Sveinsdóttir 15.2.1916 - 7.1.2011. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkakona í Reykjavík.
2) Þorgeir Mikael Sveinsson 7.9.1917 - 29.6.2016. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Tjörn, Skagahr., A-Hún. 1957. Sjómaður og verkamaður í Reykjavík.
3) Guðbjörg Sveinsdóttir 25.6.1919 - 7.9.2013. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Tjörn, Skagahr., A-Hún. 1957. Starfaði við umönnun í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
4) Sigrún Ingibjörg Sveinsdóttir 10.7.1920 - 14.6.1976. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
5) Guðrún Sveinsdóttir 29.3.1923 - 27.10.2015. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf í Reykjavík.
6) Sigurlaug Ásgerður Sveinsdóttir 10.9.1924, Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930.
7) Pétur Mikael Sveinsson 23.6.1927 - 23.8.2011. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Tjörn, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Tjörn í Skagahreppi.
8) óskírður Sveinsson f. 1929, d.s.á.
9) Steinn Mikael Sveinsson 3.10.1930 - 15.3.2023. Rak ásamt fleirum fyrirtækið Hlaðprýði, starfaði síðar hjá Hitaveitu Reykjavíkur. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930.
10) Sveinn Guðberg Sveinsson 10. ágúst 1932 - 10. feb. 2024. Bóndi á Tjörn á Skaga. Var á Tjörn, Skagahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveinn Jónatansson (1851-1936) Hrauni á Skaga frá Tjörn (4.2.1851 - 14.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Jónatansson (1851-1936) Hrauni á Skaga frá Tjörn

er foreldri

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Guðberg Sveinsson (1932-2024) Tjörn

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Guðberg Sveinsson (1932-2024) Tjörn

er barn

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Ásgerður Sveinsdóttir (1924) Tjörn

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Ásgerður Sveinsdóttir (1924) Tjörn

er barn

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sveinsdóttir (1920-1976) Tjörn, Hofssókn

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1920-1976) Tjörn, Hofssókn

er barn

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Sveinsdóttir (1919-2013) frá Tjörn á Skaga (25.6.1919 - 7.9.2013)

Identifier of related entity

HAH01262

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Sveinsdóttir (1919-2013) frá Tjörn á Skaga

er barn

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Jónatansson (1851-1936) Hrauni á Skaga frá Tjörn (4.2.1851 - 14.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Jónatansson (1851-1936) Hrauni á Skaga frá Tjörn

er foreldri

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Steinsdóttir (1921-2018) frá Hrauni á Skaga (30.1.1921 - 19.1.2018)

Identifier of related entity

HAH03848

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Steinsdóttir (1921-2018) frá Hrauni á Skaga

is the cousin of

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjörn á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00433

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tjörn á Skaga

er stjórnað af

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06478

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.2.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.2.2021
Íslendingabók
Ftún bls. 22

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir