Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.10.1851 - 10.5.1892
Saga
Sveinn Jónsson 5.10.1851 - 10.5.1892. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims með skipinu Copeland frá Stykkishólmi 1888 frá Hlíð Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Ólafsson 1817 - 17. mars 1874. Bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864. Bóndi í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870 og kona hans 26.4.1846; Helga Skúladóttir 7.8.1817 - 12.5.1888. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húskona á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húskona á Ásgeirsá stærri, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Barnsfaðir hennar 10.7.1845; Jón „yngri“ Benediktsson 6.11.1796 - 9.3.1856. Var í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Njálsstöðum á Skagaströnd. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
Bróðir hans sammæðra;
1) Guðmundur Jónsson 10.7.1845 - 27.1.1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi.
Barnsmóðir hans 1.9.1869; Ástríður Stefánsdóttir 22.8.1833. Var í Ósi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Ósum á sama stað 1860. Vinnukona á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
M1, 31.7.1876; Margrét Ólafsdóttir 22.7.1852 - 17.5.1892. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Tungu. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, V-Hún. 1880 og 1890. Sonardóttir þeirra er Jónína Helga Pétursdóttir kona Eggerts Eggertssonar (1905-1983) á Súluvöllum.
M2; Marsibil Magdalena Árnadóttir 7.8.1870 - 23.6.1942. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Húsfreyja þar 1901. Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Alsystkini;
1) Guðríður Jónsdóttir 13.10.1847 - 1927. Vinnukona á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bústýra þar 1875. Húsfreyja í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901.
2) Andvana barn, tvíburi 13.10.1847
3) Ólafur Jónsson 3.7.1849 - 25.10.1849
4) Ólafur Jónsson 11.9.1850. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
5) Skúli Jónsson 27.8.1853. Daglaunamaður á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Kom til að Svignaskarði 1884 frá Blönduósi, bóndi í Svignaskarði, Borgarhreppi, Mýr, fór til Vesturheims 1887 þaðan. Bjó í Victoria, B.C.
6) Anna Jónsdóttir 5.11.1856 - 21.1.1894. Var á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Syðra-hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. M, 5.3.1889: Jón Þorsteinsson.
7) Guðmann Jónsson 30.11.1858 - 23.11.1860
8) Stefán Jónsson 12.10.1860 - 21.2.1861
9) Jón Jónsson 21.6.1863 - 9.2.1865. Var á Flatnefsstöðum í Tjarnarsókn 1864.
Kona hans 27.4.1883; Kristín Sigurðardóttir 2.1.1848. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Börn þeirra;
1) Kári Sveinsson 17.12.1883. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
2) Job Sveinsson 31.5.1885. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
3) Skúli Sveinsson 7.9.1887 - 1.6.1955. Fór til Vesturheims 1888 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Nefndur í ÍÆ. Johnson. Prófessor í fornfræðum við Manitoba háskóla. Erl. maki: Evelyn Margaret Truesdale, írskrar ættar. Synir þeirra: Harold Alexander Craigie og Richard prófessor við sama háskóla.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sveinn Jónsson (1851-1892) frá Þverá Vesturhópi, fór vestur um haf 1888
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 14.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði