Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Sveinn Oddbergur Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum
  • Sveinn Oddbergur Guðmundsson Brautarholti og Kárastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.12.1867 - 14.6.1939

Saga

Sveinn Oddbergur Guðmundsson 14. des. 1867 - 14. júní 1939. Bóndi á Kárastöðum Svínavatnshreppi 1910. Nefndur Oddbert Sveinn skv. Æ.A-Hún. Keypti Brautarholt 1919 og seldi svo Steingrími árið eftir. Bóndi Kirkjubæ í Norðurárdal 1920.

Staðir

Syðrihóll; Balaskarð; Kárastaðir; Brautarholt; Kirkjubær:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Sveinsson 22. júlí 1824 - um 1909. Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á smíðum á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Syðra-Hóli. Leigjandi í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1901 og kona hans 7.10.1858; Ingibjörg Stefánsdóttir 14. mars 1836. Sennilega sú sem var í Geitaskarði, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Syðra-Hóli.

Bræður hans;
1) Stefán Guðmundsson 13. okt. 1860 - 16. feb. 1952. Verkamaður á Brekku (Brekkubæ) Blönduósi. Hjú Hemmertshúsi 1920. Kona Stefáns 23.1.1891; Sesselja Guðmundsdóttir 14. nóv. 1857 - 2. júní 1909. Húsfreyja í Brekku. Skv. A-Hún. var Sesselja tvígift og Stefán seinni maður hennar, en fyrri eiginmaður hennar er ókunnur. [ATHS Þar sem Stefán flytur ekki í Brekku fyrr en 1922 þá getur kona hans ekki hafa búið þar}.
Ráðskona hans 1933 og 1950; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir f. 11. okt. 1870 Syðra-Hóli, d. 2. okt 1963. Sólbakka 1957. Maki 23. maí 1925; Steingrímur Jónatansson f. 24. febr. 1854, d. 16. okt. 1926, bóndi Njálsstöðum, frá Marðarnúpi. Þau barnlaus.
2) Jón Guðmundsson 15. okt. 1863 - 10. jan. 1875.

Kona hans; Ásdís Jónsdóttir 18. apríl 1873 - 20. maí 1953. [Sögð heita Ástdís í mt 1910]. Var í Teigakot, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húskona í Hvammi í Svartárdal. Kárastöðum 1910.

Börn þeirra;
1) Stefanía Sveinsdóttir 26.6.1902 - 21.5.1988. Var á Kúskerpi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.
2) Ingunn Sveinsdóttir 22.4.1906 - 7.2.1993. Var á Kúskerpi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ógift.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00544

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957 (11.10.1870 - 2.10.1963)

Identifier of related entity

HAH07433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957

er systkini

Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ (13.10.1860 - 16.2.1952)

Identifier of related entity

HAH04962

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ

er systkini

Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárastaðir Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjubær á Norðurárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00682

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kirkjubær á Norðurárdal

er stjórnað af

Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brautarholt Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00090

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brautarholt Blönduósi

er í eigu

Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04965

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir