Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Sveinn Oddbergur Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum
- Sveinn Oddbergur Guðmundsson Brautarholti og Kárastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.12.1867 - 14.6.1939
Saga
Sveinn Oddbergur Guðmundsson 14. des. 1867 - 14. júní 1939. Bóndi á Kárastöðum Svínavatnshreppi 1910. Nefndur Oddbert Sveinn skv. Æ.A-Hún. Keypti Brautarholt 1919 og seldi svo Steingrími árið eftir. Bóndi Kirkjubæ í Norðurárdal 1920.
Staðir
Syðrihóll; Balaskarð; Kárastaðir; Brautarholt; Kirkjubær:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Sveinsson 22. júlí 1824 - um 1909. Var í Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á smíðum á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Syðra-Hóli. Leigjandi í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1901 og kona hans 7.10.1858; Ingibjörg Stefánsdóttir 14. mars 1836. Sennilega sú sem var í Geitaskarði, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Syðra-Hóli.
Bræður hans;
1) Stefán Guðmundsson 13. okt. 1860 - 16. feb. 1952. Verkamaður á Brekku (Brekkubæ) Blönduósi. Hjú Hemmertshúsi 1920. Kona Stefáns 23.1.1891; Sesselja Guðmundsdóttir 14. nóv. 1857 - 2. júní 1909. Húsfreyja í Brekku. Skv. A-Hún. var Sesselja tvígift og Stefán seinni maður hennar, en fyrri eiginmaður hennar er ókunnur. [ATHS Þar sem Stefán flytur ekki í Brekku fyrr en 1922 þá getur kona hans ekki hafa búið þar}.
Ráðskona hans 1933 og 1950; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir f. 11. okt. 1870 Syðra-Hóli, d. 2. okt 1963. Sólbakka 1957. Maki 23. maí 1925; Steingrímur Jónatansson f. 24. febr. 1854, d. 16. okt. 1926, bóndi Njálsstöðum, frá Marðarnúpi. Þau barnlaus.
2) Jón Guðmundsson 15. okt. 1863 - 10. jan. 1875.
Kona hans; Ásdís Jónsdóttir 18. apríl 1873 - 20. maí 1953. [Sögð heita Ástdís í mt 1910]. Var í Teigakot, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húskona í Hvammi í Svartárdal. Kárastöðum 1910.
Börn þeirra;
1) Stefanía Sveinsdóttir 26.6.1902 - 21.5.1988. Var á Kúskerpi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.
2) Ingunn Sveinsdóttir 22.4.1906 - 7.2.1993. Var á Kúskerpi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði