Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Svavar Pálsson (1898-1921) Hrísey
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.4.1898 - 6.6.1921
Saga
Svavar Pálsson 6. apríl 1898 - 6. júní 1921 [8.6.1920 skv minningargrein um Guðrúnu] Hrísey. Pálshúsi Ólafsfirði 1901 og 1910. Finnst ekki í manntali 1920
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Páll Bergsson 11. feb. 1871 - 11. júní 1949. Kennari, útgerðarmaður, hreppstjóri og kaupmaður í Ólafsfirði og Hrísey. Verzlunarmaður í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930 og kona hans 17.5.1897; Svanhildur Jörundsdóttir 22. ágúst 1877 - 19. nóv. 1964. Húsfreyja í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Ólafsfirði og Hrísey.
Systkini;
1) Eva Pálsdóttir Kröyer 11. sept. 1899 - 14. júlí 1941. Húsfreyja á Ólafsfirði 1930. Húsfreyja á Akureyri.
2) Hreinn Pálsson 6. júní 1901 - 28. des. 1976. Útgerðarmaður, skipstjóri og kaupfélagsstjóri í Hrísey, útgerðarmaður á Akureyri og síðar forstjóri í Reykjavík. Söngvari. Bóndi og útgerðarmaður í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Kona hans 18.10.1927; Lena Figved Pálsson 12.5.1903 - 12.9.1996. Sjúkraþjálfari Reykjavík
3) Pálína Pálsdóttir 11.12.1902 - 1905.
4) Gestur Pálsson 24. sept. 1904 - 27. mars 1969. Lögfræðingur, skrifstofumaður og leikari í Reykjavík. Lögfræðingur í Bergstaðastræti 69, Reykjavík 1930.
5) Bjarni Pálsson 27. júlí 1906 - 17. feb. 1967. Lést af slysförum um borð í Bv Júpíter. Pípulagningamaður á Lindargötu , Reykjavík 1930. Ekkill. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona 21.5.1928; Guðbjörg Guðmundsdóttir 6.10.1903 - 23.7.1929 af slysförum, Akureyri.Maki II, 30.11.1935; Ásta Jónasdóttir 9.11.1911 - 29.4.2009. Þau skildu. Var á Sauðárkróki 1930.
6) Sveinbarn 18. júní 1908 - 28. júní 1908
7) Guðrún Pálína Pálsdóttir 15. nóv. 1909 - 11. ágúst 2000. Söngkennari. Kjördóttir: Laufey Sigurðardóttir f.10.5.1955 Síðast búsett í Reykjavík. Maður hennar 15.9.1934; Héðinn Valdimarsson 26.5.1892 - 12.9.1948. Forstjóri, alþingismaður og verkalýðsformaður. Var í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri í Bergstaðastræti 14, Reykjavík 1930.
8) Gunnar Pálsson 28. des. 1911 - 13. nóv. 1976. Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Jörundur Pálsson 20. des. 1913 - 6. sept. 1993. Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Teiknari í Reykjavík 1945. Teiknari, arkitekt og listmálari. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Margrét Pálsdóttir 3. ágúst 1915 - 21. sept. 1960. Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík.
11) Bergur Pálsson 13. sept. 1917 - 14. nóv. 1991. Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Skipstjóri á Akureyri og síðar í Reykjavík, síðast bús. á Akureyri.
12) Svavar Pálsson 23. sept. 1919 - 14. feb. 1978. Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Löggiltur endurskoðandi í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík og dósent við háskóla íslands. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 22.10.2023
Íslendingabók
Mbl 20.8.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/553942/?item_num=29&searchid=f89a295ae5cee7b16a1e0e56507b6de476d7efdb&t=260578772&_t=1697950189.7903335