Svanlaug Daníelsdóttir (1916-1996) Litla-Hvammi Efri-Núpsókn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Svanlaug Daníelsdóttir (1916-1996) Litla-Hvammi Efri-Núpsókn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.4.1916 - 27.12.1996

Saga

Svanlaug Daníelsdóttir fæddist á Dalgeirsstöðum í Miðfirði í Húnavatnssýslu, 30. apríl 1916.
Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. desember 1996. Útför Svanlaugar fór fram frá Fossvogskirkju 3.1.1997 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Réttindi

Svanlaug lauk gagnfræðaprófi frá Reykjaskóla í Hrútafirði og auk þess stundaði hún nám í Bréfaskóla SÍS eftir að hún flutti til Reykjavíkur.

Starfssvið

Árið 1942 hóf hún störf hjá Hjúkrunarfélaginu Líkn og frá árinu 1956 vann hún við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur þar til hún hætti störfum fyrir aldurs sakir.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Daníel Helgason 3. júlí 1886 - 29. sept. 1944. Smalapiltur í Mýrum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Bóndi á Litla-Hvammi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Dalgeirstöðum og Litla -Hvammi og kona hans Guðfinna Stefánsdóttir 1. júní 1883 - 26. ágúst 1956. Var á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Hvammi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari.

Fóstursystir;
1) Björg Rögnvaldsdóttir 19. janúar 1920 - 22. apríl 2008. Var á Litla-Hvammi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Daníel Helgason og Guðfinna Stefánsdóttir. Húsfreyja og verkakona á Ísafirði.
M1; Óskar Brynjólfsson 28. desember 1910 - 28. júlí 1978 línumaður Ísafirði.
M2; Guðmundur Sveinn Árnason 10. apríl 1920 - 4. nóvember 1988. Ísafirði.

Sambýlismaður; Jóhannes Óskar Guðmundsson 14. júní 1924 - 14. júlí 1991. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07210

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.11.2023

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir