Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Svanberg Sveinsson (1907-2002)
Parallel form(s) of name
- Svanberg Sveinsson (1907-2002) frá Múla V-Hvs
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.4.1907 - 4.1.2002
History
Svanberg Sveinsson fæddist. á Múla í V-Hún. 29. apríl 1907. Hann lést 4. janúar síðastliðinn. Svanberg bjó á Ísafirði til 1982, en eftir það í Kópavogi, en síðustu vikurnar á sjúkradeild Hrafnistu. Svanberg ólst upp á Egilsstöðum og víðar í Húnaþingi með foreldrum. Hann var yngsta barn þeirra og voru þau bæði látin áður en hann varð tvítugur.
Útför Svanbergs fór fram í kyrrþey 15. janúar.
Places
Múli V-Hún.: Ísafjörður 1927, Engi Ísafirði 1936: Kópavogir 1982:
Legal status
Svanberg fluttist til Ísafjarðar 1927 og lærði málaraiðn. Vann við þá iðn alla starfsævina.
Functions, occupations and activities
Á Ísafirði starfaði hann að bindindismálum og tók þátt í bæjarmálum, aðhylltist vinstri stefnu. Hann málaði myndir, fékkst við bókband, samdi lög og lék á hljóðfæri.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Sveinn, f. 10.6. 1861, bóndi á Egilsstöðum á Vatnsnesi, Jósefsson, f. 9.8. 1836, b. í Grafarkoti, Halldórssonar, f. 9.9. 1795, b. í Gröf á Vatnsnesi, Brynjólfssonar, og Ingibjörg, f. 18.5. 1865, Sveinsdóttir, f. 8.12. 1830, b. á Fosshóli í Víðidal, Þorsteinssonar, f. 21.6. 1800, b. á Kóngsgarði í Svartárdal, Gíslasonar.
Árið 1932 kvæntist Svanberg Þorbjörgu Kristjánsdóttur kennara, f.10.4. 1910, d. 28.2. 1984. Hún var Arnfirðingur að ætt.
Börn þeirra eru:
1) Ásgeir, f. 4.10. 1932, kvæntur Ásthildi Pálsdóttur.
2) Gísli, f. 3.6. 1934, f.k. nóv. 1960, Nanna Guðrún Henriksdóttir f 13. júní 1938 - 16. janúar 1998, eignuðust 2 börn, skildu. Reykjavík 1945 og 1994 , s.k. Margrét Hákonardóttir.
3) Ingibjörg, f. 27.2. 1940, átti fyrr Sven Olesen f. 12.3.1940, síðar Guðmund Sigurbjörnsson.
4) Erla, f. 20.2. 1944, gift Birgi Guðlaugssyni.
5) Þorbjörg, f. 5.7. 1949, gift Sveini Guðmundssyni.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 31.7.2017
Language(s)
- Icelandic