Surtsey

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Surtsey

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.11.1963

History

Surtsey er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum, en miðpunktur hennar er 63°18'N, 20°36'V. Hún er jafnframt sú eina þeirra sem hefur myndast á sögulegum tíma, eða í mesta neðansjávareldgosi á sögulegum tíma. Menn urðu gossins varir klukkan 7:15 að morgni þess 14. nóvember 1963, þegar það braust upp úr yfirborði sjávar skammt frá fiskibátnum Ísleifi II frá Vestmannaeyjum. Skipverjar mældu sjávarhita í hálfrar mílu (rúmlega 900m) fjarlægð og reyndist hitastigið vera nálægt 10 °C. Gosið magnaðist hratt og varð hár gosmökkur. Næsta morgun sást í gosmekkinum að eyja hafði myndast. Er því ljóst að gosið hefur hafist einhverjum dögum áður en þess varð vart. Þann 12. nóvember fannst brennisteinslykt í lofti í suðvestanátt í Vík í Mýrdal, en engra jarðhræringa hafði orðið vart dagana fyrir uppkomu gossins. Gosið stóð fram til 5. júní 1967 eða í um það bil þrjú og hálft ár. Síðan hefur flatarmál eyjunnar minnkað úr 2,7 km2 í 1,4 km2 sökum rofs sjávar og vinda.[1] Eyjan er um 20 km suðvestur af Heimaey, eða um 30 km suðvestur af Landeyjasandi á meginlandi Íslands.

Places

Atlandshaf; Vestmannaeyjar;

Legal status

Heimsminjaskrá UNESCO 8. júlí 2008.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Jólnir; Surtur; Syrtla:

General context

Surtsey hefur verið á heimsminjaskrá UNESCO frá 8. júlí 2008.

Surtsey var friðlýst árið 1965. Umhverfisstofnun fer með umsjón Surtseyjarfriðlandsins. Surteyjarfélagið samræmir og leitast við af efla vísindarannsóknir í Surtsey. Óheimilt er að fara í land í Surtsey eða kafa við eyna nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar. Heimilt er að veita leyfi til ferða úti í Surtsey til rannsókna og verkefna sem tengjast þeim, eða til kvikmyndatöku og/eða ljósmyndunar vegna gerðar fræðsluefnis með sérstaka skírskotun til Surtseyjar eða rannsókna þar.

Surtsey er nefnd eftir Surti, jötni úr norrænni goðafræði sem er sagður þekja heiminn eldi í ragnarökum.

Relationships area

Related entity

Surtur við Surtshelli ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00489

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1963

Description of relationship

Surtsey dregur nafn sitt af jötninum Surti

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00488

Institution identifier

IS HAH-Suðurl

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places