Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Sturluhóll
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1961 -
Saga
Sturluhóll, Nýbýli reist úr landi Efri-Mýra 1961 Til þes féll 1/3 lands og landsnytja, Beitarland óskipt, bæði víðlent og að mestu gróið. Land mun vandþurrkað. Íbúðarhús byggt 1961-1963 og viðbygging 1968 434 m3. Alifuglahús. Votheysgeymsla 88 m3. Tún 15,8 ha. Veiði í Ytri-Laxá.
Staðir
Refasveit; Engihlíðarhreppur; Efri-Mýrar; Ytri-Laxá:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1961-1981- Anton Snorri Bjarnason 24. sept. 1925 - 21. des. 2005. Ólst upp í Reykjavík. Var á Grensásvegi 3 , Reykjavík 1930. Húsasmíðameistari, fyrst í Reykjavík en 1960 flutti hann að Sturluhóli í Engihlíðarhreppi, reisti þar nýbýli ásamt konu sinni og var þar bóndi til 1981 ásamt því að stunda kennslu, smíðar og fleira. Flutti til Blönduóss 1981, ökukennari þar. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans; Gunnþóra Erla Aðalsteinsdóttir 13. júlí 1929 - 15. ágúst 2016. Var á Holtsgötu 20, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Húsfreyja á Sturluhóli í Engihlíðarhreppi og síðar á Blönduósi. Síðar bús. í Keflavík og loks í Reykjavík.
1984-2001- Guðmundur Eyþórsson 1951
Eva Gunnarsdóttir 2.8.1975 og Guðjón Jónsson 23. sept. 1970
Kolbrún Guðnadóttir 7.8.1981 og Atli Þór Gunnarsson
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II bls 158.