Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Stöðvarfjörður
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1896 -
Saga
Stöðvarfjörður er þorp á sunnanverðum Austfjörðum og stendur við samnefndan fjörð. Íbúar þar voru 198 árið 2015. Stöðvarfjörður er hluti af sveitarfélaginu Fjarðabyggð.
Þéttbýlið á Stöðvarfirði má rekja til ársins 1896 þegar Carl Guðmundsson hóf verslunarrekstur þar. Sjávarútvegur hefur verið helsti atvinnuvegur þorpsins en störfum hefur þó fækkað mikið undanfarið.
Áður höfðu búið þar útvegsbændur um langan tíma, enda gjöful fiskimið skammt út af firðinum. Þegar verslun hófst á Stöðvarfirði tilheyrði byggðarlagið Breiðdalshreppi en tíu árum síðar var stofnað sérstakt sveitarfélag.
Fiskvinnsla og fiskveiðar var til langs tíma höfuðatvinnuvegur Stöðfirðinga eins og títt er í litlum sjávarplássum á Íslandi. Þar var um langt skeið rekin togaraútgerð og frystihús með aðaláherslu á bolfiskvinnslu. Á síðustu árum hefur störfum við sjávartúveg fækkað mikið. Í dag búa um 200 manns á Stöðvarfirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Gallerí Snærós
Steinasafn Petru Sveinsdóttur
Handverksmarkaðurinn Salthúsinu
Sköpunarstöðin Mupimup
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.5.2020
Tungumál
- íslenska