Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Steypustöðin á Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1974-
Saga
Steypustöð var sett á stofn á Skúlahorni vorið 1974 af nokkrum fyrirtækjum og einstaklingum. Framkvæmdastjóri hennar var Gunnar Sigurðsson, ári síðar gerðist BSAH [Búnaðarsamband A-Hún] hluthafi. Mikil eftirspurn var eftir byggingamótunum, og mun láta nærri að fullbókað var þrjú næstu sumur, miðað við 10 manna flokk.
Seinna keypti Jón Hannesson (1927-2002) Steypustöðina.
Blönduóshreppur rak áður steypustöð í sandinum, þar sem steypt voru rör og gangstéttarhellur
Staðir
Blönduós; Skúlahorn;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Gunnar Sigurðsson.
Jón Hannesson (1927-2002) Steypustöðina.
Búnaðarsamband A-Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)
Identifier of related entity
HAH00080
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Brimslóð Blönduósi gata
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Búnaðarsamband Austur Húnavatnssýslu (1928-2016) (1928-2016)
Identifier of related entity
HAH10001
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi (2.6.1927 - 10.9.2002)
Identifier of related entity
HAH01573
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Gunnar Sigurður Sigurðsson (1942) Húsasmiður Blönduósi (16.1.1942-)
Identifier of related entity
HAH10021
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH00478
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.4.2019
Tungumál
- íslenska