Steinunn Jósefsdóttir (1886-1977) Hnjúki

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinunn Jósefsdóttir (1886-1977) Hnjúki

Hliðstæð nafnaform

  • Stefanía Steinunn Jósefsdóttir (1886-1977) Hnjúki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1886 - 16.12.1977

Saga

Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. des. 1977. Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari.
Hún var fædd 21. ágúst árið 1886 að Miðhópi í Víðidal.
Steinunn andaðist á Héraðshælinu 16. desember
Kvsk Blönduósi 1903-1904

Staðir

Miðhóp
Hnjúkur í Þingi

Réttindi

Kvsk Blönduósi 1903-1904
Þá flutti hún til Reykjavíkur og settist í fjórða bekk Kvennaskólans, sem þá var nýstofnaður. Áður hafði hún lokið námi við Kvennaskólann á Blönduósi. Að loknu burtfararprófi úr Kvennaskóla R.víkur, kenndi hún einn vetur börnum þriggja kaupmanna í Stykkishólmi, en sigldi síðan til Kaupmannahafnar og var þar í ár. Sótti þar skóla bæði til munns og handa.

Starfssvið

Eftir heimkomuna kenndi hún nokkra vetur í Árnessýslu, en síðan fór hún til Vestfjarða og kenndi þar í fleiri vetur og síðast við unglingaskólann á ísafirði. Steinunn giftist Jóni Hallgrímssyni á Hnjúki í Vatnsdal og fór að búa þar 1925. Hefur hún dvalið þar að mestu síðan“

Lagaheimild

Sjá sögur í Húnavöku

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890 og kona hans 22.8.1885; Guðrún Frímannsdóttir 24. jan. 1855 - 23. jan. 1904. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1887, 1890 og 1901.

Systkini hennar;
1) Kristín Jósefína Jósepsdóttir 1. okt. 1887 - 13. des. 1890. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
2) Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall 24. maí 1891 - 13. nóv. 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Maður hennar; Kristján Pétur Ásmundsson Hall 7. okt. 1886 - 13. nóv. 1918 . Bakarameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Létust bæði í Spönskuveikinni. Dóttir þeirra Anna Margrét Þorláksson (1915-1974) kjördóttir Jóns Þorlákssonar (1877-1935) fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins og Ingibjargar Claessen (1878-1970) systur Önnu Valgerðar (1889-1966).
3) Jósef Jón Jósefsson 26. sept. 1894 - 16. júlí 1967. Fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, Bóndi þar. Áður lausamaður á Þingeyrum. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Maður hennar 4.8.1923; Jón Óli Hallgrímsson 27. janúar 1891 - 15. júní 1967 Bóndi á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Systir hans; Engilráð (1886-1961).

Dóttir þeirra;
1) Guðrún Jósefína Jónsdóttir 17. jan. 1916 - 30. mars 2014. Var á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Fósturbarn: Elísabet Laufey Sigurðardóttir, f. 24.11.1960. Maður hennar 18.1.1948; Sigurður Sveinn Magnússon 4.8.1915 - 6.8.2000, frá Brekku. Bóndi Hnjúki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki í Vatnsdal (27.1.1891 - 15.6.1967)

Identifier of related entity

HAH05678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki í Vatnsdal

er maki

Steinunn Jósefsdóttir (1886-1977) Hnjúki

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08813

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir