Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steinunn Davíðsdóttir (1849-1891) Söndum Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.10.1849 - 17.4.1891
Saga
Húsfreyja á Söndum
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Davíð Þorbjarnarson 22. ágúst 1819 - 13. nóv. 1895. Bóndi á Krossi í Lundarreykjadal, Brennistöðum og á Þorgautsstöðum í Hvítársíðu og kona hans 13.5.1842; Málmfríður Þorsteinsdóttir 2.10.1816 - 30.1.1900. Húsfreyja á Þorgautsstöðum.
Systkini;
1) Þorsteinn Davíðsson 12.6.1843 – 14.6.1932. Var á Arnbjargarlæk, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Arnbjargarlæk. Kona hans 11.6.1868; Guðrún Guðmundsdóttir 8.4.1840 – 8.9.1914.
Húsfreyja á Arnbjargarlæk.
2) Þorbjörn Davíðsson 17. júní 1844 - 16. nóv. 1922. Bóndi og smiður í Áskoti, Svignaskarði, Sleggjulæk og Þorgautsstöðum, Mýr. Var á Brennistöðum, Reykholtssókn, Borg. 1845.
3) Davíð Davíðsson 16.7.1845 – 12.6.1892. Bóndi í Örnólfsdal, Þverárhlíðarhreppi, Mýr. og á Háreksstöðum. Barn: Stúlka Davíðsdóttir f. andvana. Kona hans 22.5.1874; Guðrún Magnúsdóttir 9.5.1851 – 3.11.1914.
4) Málfríður Davíðsdóttir 11. ágúst 1852 - 13. ágúst 1879. Húsfreyja á Uppsölum. Var á Þorgautsstöðum, Síðumúlasókn, Mýr. 1860.
5) Ingibjörg Davíðsdóttir 5. maí 1856 - 8. feb. 1918. Var á Þorgautsstöðum, Síðumúlasókn, Mýr. 1860 og 1870. Húsfreyja á Grjóti.
6) Ólafur Davíðsson 31.1.1858 – 30.6.1928. Bóndi á Þorgautsstöðum, Síðumúlasókn í Hvítársíðu, Mýr. 1901. Bóndi á Hvítárvöllum í Andakíl, Borg. 1903-28. Kona hans; María Sæmundsdóttir 2.8.1875 – 15.3.1960. Bjó lengi á Hvítárvöllum, eftir lát Ólafs.
Maður hennar 10.5.1880. Jón Skúlason 14. ágúst 1836 - 4. september 1907 Tökubarn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fóstursonur á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi og söðlari á Söndum
Seinni kona hans; Guðbjörg Ólafsdóttir 2.11.1863 - 6.12.1940. Húsfreyja í Söndum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Leigjandi á Sauðárkróki 1930.
Börn hennar;
1) Málfríður Jónsdóttir 29.8.1881 - 7.9.1881.
2) Jón Jónsson 2.7.1882 - 2.7.1882.
3) Jón Jónsson Skúlason 2.2.1884 - 28.11.1965. Bóndi og smiður á Söndum í V-Hún og síðar verkamaður í Reykjavík. Kona hans; Salóme Jóhannesdóttir 27.8.1886 - 24.5.1975. Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Salóme Jóhannesdóttir 27.8.1886 - 24.5.1975. Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Málmfríður Jónsdóttir 23.9.1885 - 22.6.1888.
5) Ólafur Jónsson 6.11.1888 - 14.12.1976. Bóndi á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., var þar 1930 og 1957. Kona hans Margrét Jóhannesdóttir 31.8.1889 - 15.7.1976. Húsfreyja á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., húsfreyja þar 1930 og 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Steinunn Davíðsdóttir (1849-1891) Söndum Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
13.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
*. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/61203/?item_num=0&searchid=82466f42a742b770f1bae623ba6f167b3bc59e11