Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steinunn Árnadóttir (1911-2006) frá Flankastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Steinunn Árnadóttir (1911-2006) frá Flankastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.4.1911 - 11.2.2006
Saga
Steinunn Árnadóttir fæddist á Skagaströnd 15. apríl 1911 [skv mt 1920 fæddist hún á Blönduósi]. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 11. febrúar 2006. Eftir það vann Steinunn engin launuð störf.
Útför Steinunnar verður gerð frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Staðir
Flankastaðir 1920:
Réttindi
Starfssvið
Steinunn vann hjá Tollstjóra þegar Stefán fæddist en áður hafði hún unnið ýmis störf hérlendis og erlendis. Hún og Benedikt veittu forstöðu heimili á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði fyrir afvegaleiddar stúlkur á arunum 1943-1944 en heimilið var síðan lagt niður að þeirra tilmælum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Árni Árnason, f. í Höfnum í Vindhælishr. í A-Hún. 9. janúar 1875, d. í Reykjavík 3. júní 1941 og Ingibjörg Pálsdóttir, f. á Þingeyrum í Sveinsstaðahr. í A-Hún. 12. janúar 1873, d. í Reykjavík 11. nóvember 1930.
Alsystkini Steinunnar voru
1) Árni, f. 1896, d. 1939,
2) Steindór, f. 1897, d. 1986,
3) Sigrún, f. 1900, d. 1964,
4) Ingibjörg, f. 1901, d. 1927,
5) Hjalti, f. 1903, d. 1961,
6) Áslaug, f. 1905, d. 1996
7) Margrét, f. 1907, d. 2003.
Hálfsystir samfeðra
8) Þuríður Jóna, f. 1937.
Steinunn giftist hinn 15.5. 1936 Benedikt Stefánssyni, f. 1903, d. 1975. Þau bjuggu í Reykjavík.
Synir þeirra eru:
1) Stefán Benediktsson, f. 1941, hann kvæntist Guðrúnu Drífu Kristinsdóttur, f. 1940 og á með henni Benedikt, f. 1964, kvæntan Björgu Kjartansdóttur sem á Hlyn og Sigurð Héðinssyni frá fyrra hjónabandi en saman eiga þau Stefán, Kristin, f. 1969, kvæntan Sigurborgu Rögnvaldsdóttur, Sigurveigu Margréti, f. 1973, sem á Sverri Þór og Snorra Martein Sigurðarsyni og Steinunni Maríu, f. 1981, í sambúð með Jónasi Jóhannssyni.
Stefán og Drífa skildu.
Stefán kvæntist Birnu Björg Berndsen f. 11.5.1963, faðir hennar er Fritz Hendrik Berndsen 1944 sonur Steinunnar Herdísar Berndsen (1925-2002). Með henni Arndísi Björgu, f. 1984, Brynjólf, f. 1991 og Ástráð, f. 1993. Þau skildu.
Unnusta Stefáns er Hjördís Gísladóttir.
2) Árni Benediktsson, f. 1952, kvæntur Jónínu Björgu Jónasdóttur, f. 1952. Hún á Heiðrúnu Björgu Þorkelsdóttur, f. 1974, maki Ágúst Bjarki Jónsson, börn, Vignir Örn, f. 1997, Victor Blær, f. 1998 og Karen Ósk, f. 2004 og Viðar Þór Ingason, f. 1975, maki Jóhanna Guðný Hallbjörnsdóttir, saman eiga þau Árni og Jónína Kolbrúnu Ósk, f. 1980, sambýlismaður Bjarki Þór Kjartansson, dóttir Klara Rut, f. 2005, og Auði Dögg, f. 1984.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Árnadóttir (1911-2006) frá Flankastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Steinunn Árnadóttir (1911-2006) frá Flankastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.7.2017
Tungumál
- íslenska