Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðmundsdóttir (1946) Hofsósi, Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Steinunn Anna Guðmundsdóttir (1946) Hofsósi, Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1946 -
Saga
Steinunn Anna Guðmundsdóttir 21.9.1946 Hofsósi. Verslunarmaður Blönduósi. Kvsk á Blönduósi 1964-1965.
Staðir
Hofsós
Sólvellir Blönduósi
Reykjavík
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1964-1965.
Starfssvið
Verslunarmaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Vilhelm Steinsson 24. des. 1921 - 25. júní 1993. Trésmiður og múrari á Hofsósi og Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki og kona hans 30.12.1945; Stefanía Guðrún Jónsdóttir 12. mars 1925 - 14. sept. 2021. Húsfreyja, fiskverkakona og saumakona á Hofsósi og síðar saumakona á Sauðárkróki. Var í Nesi í Flókadal, Skag. 1930.
Systkini hennar;
1) Sigmundur bankaútibússtjóri, kvæntur Amalíu Sigurðardóttur,
2) Jón trésmiður, giftur Margréti Guðmundsdóttur,
3) Björgvin rafvirki, kvæntur Margréti Pétursdóttur,
4) Guðmundur Örn framleiðslustjóri, hans kona er Erna Baldursdóttir,
5) Steinn starfsmaður hjá Landsvirkjun, giftur Guðrúnu Gunnarsdóttur,
6) Hólmfríður sjúkraliði, sem er gift Friðrik Jónssyni.
Maður hennar 14.10.1967; Ragnar Ingi Tómasson 8. september 1946 - 18. nóvember 2009 Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði lengst af hjá Samvinnufélögunum á Blönduósi, síðast verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
Börn þeirra;
1) Guðmundur St. Ragnarsson 1. maí 1969 lögmaður, fasteignasali Reykjavík. Barnsmæður Guðmundar;
a) Nína Margrét Pálmadóttir 14. desember 1970 frá Akri. b) Lilja Dögg Gylfadóttir, f. 7. október 1974
2) Tómas Ingi Ragnarsson 9. júlí 1973
3) Sunna Apríl Ragnarsdóttir 1. apríl 1981. Dóttir hennar er Indíana Ósk Ríkharðsdóttir 9. desember 2006. Barnsfaðir Ríkharður Grétar Kolbeinsson 15. nóvember 1980. Sonur hennar; Brimir Steinn Markúsarson 21. febrúar 2017
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 12.9.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 12.9.2022
Íslendingabók
mbl 27.11.2009. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1311983/?item_num=2&searchid=fc8839cc58d991f9d47da9548ef8e5cd2e5ed5ac
Húnavaka 2010. https://timarit.is/page/6454962?iabr=on