Steinþór Guðmannsson (1903-1954) Gilhaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinþór Guðmannsson (1903-1954) Gilhaga

Hliðstæð nafnaform

  • Steinþór Sigtryggur Guðmannsson (1903-1954) Gilhaga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.3.1903 - 22.3.1954

Saga

Vinnumaður í Brautarholti á Langholti 1920. Vinnumaður í Brautarholti, Víðmýrarsókn, Skag. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmann Sigvaldason 4. ágúst 1880 - 15. janúar 1940. [Bróðir hans; Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli]. Vinnumaður í Gilhaga, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsmaður á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og kona hans; Jónína Halldórsdóttir 12. júlí 1870 - 26. des. 1958. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Jóna í Hún. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Barnsfaðir Jónínu 8.11.1910; Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen 30. maí 1830 - 29. jan. 1911. Verslunarfulltrúi í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Kaupmaður, bóndi á Reykjarfjarðarverslunarstað, Árnessókn, Strand. 1880. Verslunarstjóri, kaupmaður og útgerðarmaður á Reykjarfirði.

Systkini;
1) Jakobína Jóhanna Thorarensen 8. nóv. 1910 - 6. mars 2004. Vinnukona í Kolbeinsvík, Árnesssókn, Strand. 1930. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Búsett á Skagaströnd. Skv. Thorarensenætt er Jóhanna ekki dóttir Jakobs heldur sonar hans og nafna.

Kona hans; Jósefína Guðmundsdóttir 19. mars 1908 - 8. sept. 1989. Vinnukona á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð 1920. Var á Skeggjastöðum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Garðabæ.

Sonur þeirra;
1) Margeir Benedikt Steinþórsson 19. ágúst 1932 - 10. júní 2017. Flutningabílstjóri á Hólmavík, síðar bús. í Njarðvík og loks í Reykjanesbæ. Kona hans; Ásta Bjarnadóttir 13. nóv. 1934 - 13. feb. 2013. Húsfreyja á Stað í Steingrímsfirði, síðar bús. á Hólmavík og loks í Njarðvík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Thorarensen (1910-2004) Litla-Bergi (8.11.1910 - 6.3.2004)

Identifier of related entity

HAH05423

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Thorarensen (1910-2004) Litla-Bergi

er systkini

Steinþór Guðmannsson (1903-1954) Gilhaga

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli (25.8.1854 - 14.10.1912)

Identifier of related entity

HAH04133

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

is the cousin of

Steinþór Guðmannsson (1903-1954) Gilhaga

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09144

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir