Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.6.1897 - 15.1.1992

Saga

Steingrímur Jónsson 16. júní 1897 - 15. janúar 1992. Sjómaður á Skagaströnd. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ólína Sigurðardóttir 17. júní 1871 - 24. mars 1955. Vinnukona í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Glasgow, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Ljósmóðir í Vindhælishreppi og síðar á Skagaströnd. Ljósmóðir í Skagastrandarkaupstað 1930 og maður hennar 16.7.1893; Jón Jóhann Bjarnason 10. nóvember 1863 - 14. október 1948. Smaladrengur á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bátsformaður á Brúarlandi á Skagaströnd. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930.

Börn þeirra;
1) Guðríður Jónsdóttir 29. maí 1894 - 6. ágúst 1935. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Saumakona á Skagaströnd. Ógift.
2) Sigrún Jónsdóttir 16. apríl 1896 - 4. mars 1970. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Reykjavík, Skagaströnd og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 7.4.1927; Bogi Theódór Björnsson 3. september 1903 - 29. janúar 1968. Útgerðarmaður Þórshamri í Skagastrandarkaupstað 1930. Formaður, smiður og síðar verkstjóri á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
3) Laufey Jónsdóttir 16. júní 1897 - 25. des. 1969. Húsfreyja í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
4) Þórey Jónsdóttir 22. júní 1900 - 29. desember 1966. Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift. Barnsfaðir hennar 24.2.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16. nóvember 1899 - 2. nóvember 1981. Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Dóttir þeirra; Inga 1926-2012) sonur hennar; Árni Björn Birgisson (1948).
5) Ingvar Jónsson 20. júlí 1901 - 27. júlí 1978. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Hreppstjóri og verkamaður á Skagaströnd. Var í Skála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Ókvæntur. Barnsmóðir hans 18.2.1921; Oddný Anna Jónsdóttir 16. september 1897 - 20. desember 1989. Húsfreyja í Axlarhaga í Blönduhlíð og síðar á Narfastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Vinnukona á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1930. Annar barnsfaðir hennar; Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959. Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður Oddnýjar Önnu 1930; Elías Þórðarson (1898-1991) bróðir Emils Ragnars Benediktssonar (1885-1907) sammæðra.
6) Björn Bergmann Jónsson 12. mars 1905 - 12. janúar 1964. Sjómaður á Brúarlandi, síðar á Akranesi.
7) Steinunn Áslaug Jónsdóttir 5. júní 1909 - 1. febrúar 1975. Húsfreyja í Grindavík.
8) Hrólfur Jónsson 10. júlí 1910 - 1. ágúst 1989. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigríður Guðlaugsdóttir 14. maí 1908 - 25. mars 1996. Vinnukona á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast búsett í Blönduóshreppi. Systir hennar Áslaug (1913-1991)
9) Guðmundur Þórarinn Jónsson 9. janúar 1915 - 14. júní 1963. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Sólheimum, síðar bóndi á Fossi á Skaga. Brúarlandi 1920.

Kona hans 24.8.1930; Halldóra Pétursdóttir 22. ágúst 1898 - 23. desember 1987 Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Dóttir þeirra; Guðrún Kristín (1929-2013).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brúarland Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00389

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Steingrímsdóttir (1931-1994) frá Höfðakoti á Skagaströnd (23. júlí 1931 - 4. feb. 1994)

Identifier of related entity

HAH09545

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólína Steingrímsdóttir (1931-1994) frá Höfðakoti á Skagaströnd

er barn

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steingrímsdóttir (1929-2013) frá Höfðakoti á Skagaströnd (4.1929 - 31.10.2013)

Identifier of related entity

HAH01332

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Steingrímsdóttir (1929-2013) frá Höfðakoti á Skagaströnd

er barn

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Bjarnason (1863-1948) Brúarlandi Skagaströnd (10.11.1863 - 14.10.1948)

Identifier of related entity

HAH09316

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Bjarnason (1863-1948) Brúarlandi Skagaströnd

er foreldri

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Sigurðardóttir (1871-1955) Brúarlandi Skagaströnd (17.6.1871 - 24.3.1955)

Identifier of related entity

HAH09317

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólína Sigurðardóttir (1871-1955) Brúarlandi Skagaströnd

er foreldri

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga (9.1.1915 - 14.6.1963)

Identifier of related entity

HAH04152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1915-1963) Fossi á Skaga

er foreldri

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrólfur Jónsson (1910-1989) Brúarlandi Skagaströnd (10.7.1910 - 1.8.1989)

Identifier of related entity

HAH09320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrólfur Jónsson (1910-1989) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Jónsdóttir (1909-1975) Brúarlandi Skagaströnd (5.6.1909 - 1.2.1975)

Identifier of related entity

HAH09319

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Jónsdóttir (1909-1975) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bergmann Jónsson (1905-1964) Brúarlandi Skagaströnd (12.3.1905 - 12.1.1964)

Identifier of related entity

HAH09321

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Bergmann Jónsson (1905-1964) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd (20.7.1901 - 27.7.1978)

Identifier of related entity

HAH06913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingvar Jónsson (1901-1978) útgerðarmaður Skagaströnd

er systkini

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi (22.6.1900 - 29.12.1966)

Identifier of related entity

HAH04994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi

er systkini

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Jónsdóttir (1896-1970) Brúarlandi Skagaströnd (16.4.1896 - 4.3.1970)

Identifier of related entity

HAH09322

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Jónsdóttir (1896-1970) Brúarlandi Skagaströnd

er systkini

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

er systkini

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd (22.8.1898 - 23.12.1987)

Identifier of related entity

HAH04727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd

er maki

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höfðakot Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00706

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Höfðakot Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Steingrímur Jónsson (1897-1992) Brúarlandi Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09318

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 12.4.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir