Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku
Hliðstæð nafnaform
- Guðjón Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku
- Guðjón Stefán Þorkelsson Lindarbrekku
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.4.1892 - 6.10.1957
Saga
Guðjón Stefán Þorkelsson 18. apríl 1892 - 6. október 1957 Trésmiður á Blönduósi 1930. Smiður í Lindarbrekku 1923-1957.
Staðir
Vaglir í Vatnsdal; Lindarbrekka á Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorkell Helgason 7. maí 1864 - 30. apríl 1929 Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, síðar iðnaðarmaður í Reykjavík. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890 og í Öxl í Þingi 1891 og kona hans 12.5.1890; Þórunn Sigurbjörg Þorláksdóttir 30. desember 1863 - 28. ágúst 1937 Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal, síðar bús. í Reykjavík. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Steinnesi í Þingi 1891. Vinaminni á Blönduósi 1906-1915.
Systkini Stefáns;
1) Sigvaldi Þorkelsson 5. september 1897 - 17. júlí 1978 Bóndi á Litla-Ási í Kjarneshr. Kjós., síðar iðnverkamaður í Reykjavík. Bóndi í Presthúsum, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Hlíðarhreppi.
2) Ingimar Þorkelsson 12. ágúst 1902 - 4. maí 1980 Verkamaður á Bjarnarstíg 3, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Sigríður Sveinsína Þorkelsdóttir 13. mars 1907 - 13. október 1954 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.
Kona Stefáns 26.9.1920; Ágústa Guðrún Jósepsdóttir 4. september 1884 - 3. júní 1962 Vinnukona á Möðruvöllum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Var á Lindarbrekku, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 1331