Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku
  • Guðjón Stefán Þorkelsson Lindarbrekku

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.4.1892 - 6.10.1957

Saga

Guðjón Stefán Þorkelsson 18. apríl 1892 - 6. október 1957 Trésmiður á Blönduósi 1930. Smiður í Lindarbrekku 1923-1957.

Staðir

Vaglir í Vatnsdal; Lindarbrekka á Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorkell Helgason 7. maí 1864 - 30. apríl 1929 Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, síðar iðnaðarmaður í Reykjavík. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890 og í Öxl í Þingi 1891 og kona hans 12.5.1890; Þórunn Sigurbjörg Þorláksdóttir 30. desember 1863 - 28. ágúst 1937 Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal, síðar bús. í Reykjavík. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Steinnesi í Þingi 1891. Vinaminni á Blönduósi 1906-1915.
Systkini Stefáns;
1) Sigvaldi Þorkelsson 5. september 1897 - 17. júlí 1978 Bóndi á Litla-Ási í Kjarneshr. Kjós., síðar iðnverkamaður í Reykjavík. Bóndi í Presthúsum, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Hlíðarhreppi.
2) Ingimar Þorkelsson 12. ágúst 1902 - 4. maí 1980 Verkamaður á Bjarnarstíg 3, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Sigríður Sveinsína Þorkelsdóttir 13. mars 1907 - 13. október 1954 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.
Kona Stefáns 26.9.1920; Ágústa Guðrún Jósepsdóttir 4. september 1884 - 3. júní 1962 Vinnukona á Möðruvöllum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Var á Lindarbrekku, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vaglar í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00058

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvarshús Blönduósi 1927 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00094

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllubær - Þramarholt Blönduósi (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00125

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum (7.5.1864 - 30.4.1929)

Identifier of related entity

HAH04979

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum

er foreldri

Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi (4.9.1884 - 3.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi

er maki

Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lindarbrekka Blönduósi (1918 -)

Identifier of related entity

HAH00117

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lindarbrekka Blönduósi

er stjórnað af

Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03909

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 1331

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir