Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Hliðstæð nafnaform

  • Stefán Þórarinn Sigurðsson (1907-2000) Steiná
  • Stefán Þórarinn Sigurðsson Steiná

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.9.1907 - 19.5.2000

Saga

Stefán Þórarinn Sigurðsson bóndi fæddist á Steiná í Svartárdal, Austur-Húnavatnssýslu 25. september 1907. Stefán átti alla sína ævi heima á Steiná. Hann bjó fyrstu búskaparárin eða frá 1929 á móti föður sínum þar til hann lét af búskap. Stefán sá um hirðingu á búfénaði sínum í félagi við bróður sinn Jakob síðustu árin eða til 1991 en þá naut Jakobs ekki lengur við og eftir það var Stefán ekki nema einn vetur við hirðingu en þá var hann 85 ára. Útför Stefáns fer fram frá Bergsstaðakirkju í Svartárdal í dag og hefst athöfnin klukkan 14.00.

Staðir

Steiná í Svartárdal, bóndi þar 1929:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi: Stefán var um skeið réttarstjóri í Stafnsrétt, hann fór í göngur og eftirleit á Eyvindarstaðaheiði um árabil.

Lagaheimild

Það kvöldar í dalnum, komið er sólarlag.
Kyrrð færist yfir, nóttin tekur völdin.
Lokið er vegferð og eftir vinnudag,
verklaunum skilað, innheimt ferjugjöldin.

Friður nú ríkir, fjarri er sjúkdómsstríð
fagnað er vini handan dauðamóðu.
Ástvinum, sem hafa unnast langa tíð
eilífð nú skýlir, í vorsins landi góðu.
(Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson.)

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Sigurður Jakobsson, bóndi á Hóli og Steiná, f. 16. júní 1859 á Eiríksstöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún., d. 23. maí 1945 á Steiná, kona hans var Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 22. desember 1880 í Hringveri í Hjaltadal, d. 28. júní 1969 á Blönduósi.
Stefán gekk að eiga Ragnheiði Rósu Jónsdóttur 15. júlí 1934. Hún var fædd á Skottastöðum í Svartárdal 10. nóvember 1908, d. 31. mars 1997 á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson, bóndi á Skottastöðum, og kona hans Una Sigríður Jónsdóttir.
Börn Stefáns og Ragnheiðar eru:
1) Jóna Anna, f. 13.3. 1935, gift Ólafi Blómkvist Jónssyni, f. 13.11. 1934 nú búsett í Hafnarfirði, börn þeirra eru: a) Óskar Eyvindur, f. 25.10. 1959, gröfumaður og bóndi á Steiná, kona hans er Herdís Jakobsdóttir, bóndi og húsmóðir, börn þeirra fimm eru; Jakob Ólafur, f. 1983, Jón Heiðar, f. 1986, Hafdís Bára, f. 1989, Óskar Eyvindur, f. 1995 og Jóhann Einar, f. 1999. b) Eydís, f. 13.10. 1960, augnskurðlæknir í Reykjavík, hennar dætur eru Anna Heiður, f. 1986, og Þorbjörg, f. 1990. c) Stefán Þórarinn, f. 14.7. 1964, héraðsdómslögmaður á Blönduósi, sambýliskona hans var Hafdís Elfa Ingimarsdóttir skrifstofumaður. Þeirra dóttir er Tinna Kristín, f. 1992, en fóstursonur Stefáns og sonur Hafdísar Elfu er Aron Elfar Jónsson, f. 1988. Kona Stefáns er Erla Ísafold Sigurðardóttir, d) Ragnheiður Rósa, f. 11.2. 1967, hjúkrunarfræðingur búsett í Svíþjóð. Sambýlismaður hennar er Claes Arne Jansson. Þeirra sonur er Ólafur Gustav, f. 1999.
2) Sigurbjörg Rannveig, f. 22.5. 1937, gift Sigurði Pálssyni, f. 20.11. 1940, þau eru búsett í Kópavogi, börn þeirra eru: a) Guðrún Margrét, f. 5.6. 1968, dýralæknir í Varmahlíð, Skagafirði. Sambýlismaður hennar er Vésteinn Þór Vésteinsson rafeindavirki. Þeirra börn eru Ragna Vigdís, f. 1997, og Vésteinn Karl, f. 1999. b) Una Aldís, f. 8.6. 1970, skrifstofumaður á Sauðárkróki hjá KPMG Endurskoðun hf., gift Stefáni Sigurbirni Guðmundssyni húsasmið á Sauðárkróki. Þeirra synir eru: Sigurður Páll, f. 1995, og Rúnar Ingi, f. 1999. c) Stefán Þórarinn, f. 18.4. 1972, hann er í doktorsnámi í lífefnafræði í San Antonio í Texas, unnusta hans er Guðbjörg Ludvigsdóttir læknir.
3) Sigurjón, f. 19.10. 1938, bóndi á Steiná III, kona hans er Katrín Grímsdóttir, bóndi og húsfreyja. Þeirra synir eru: a) Grímur, f. 1. 2. 1965, vélvirkjameistari og sölustjóri í Reykjavík, kona hans er Harpa Lind Guðbrandsdóttir. Þeirra börn eru: Berglind, f. 1995, og Arnar, f. 1997. b) Jakob, f. 27.3. 1969, búfræðingur og bóndi á Hóli í Svartárdal, kona hans er Sesselja Sturludóttir, bóndi og húsfreyja, börn þeirra eru; Jakob Skafti, f. 1993, og Rakel Ýr, f. 1995.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Katrín Grímsdóttir (1945-2015) Steiná (25.10.1945 - 6.12.2015)

Identifier of related entity

HAH02198

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1964 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir (1937) Steiná (22.5.1937)

Identifier of related entity

HAH06837

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir (1937) Steiná

er barn

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná (21.6.1859 -23.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06502

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

er foreldri

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná (16.9.1880 - 19.2.1948)

Identifier of related entity

HAH02306

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Aldís Sigurðardóttir (1880-1948) Blönduósi, frá Steiná

er systkini

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum (30.11.1905 - 7.5.1977)

Identifier of related entity

HAH06475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum

er systkini

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná (10.10.1920 - 27.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná

er systkini

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Sigurðsson (1914-1992) (22.2.1914 - 21.4.1992)

Identifier of related entity

HAH01832

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Sigurðsson (1914-1992)

er systkini

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997) (10.11.1908- 31.3.1997)

Identifier of related entity

HAH01862

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997)

er maki

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum (22.5.1862 - 28.6.1940)

Identifier of related entity

HAH04663

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

is the cousin of

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Sigurjónsson (1969) Hóli Svartárdal (27.3.1969)

Identifier of related entity

HAH05237

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Sigurjónsson (1969) Hóli Svartárdal

er barnabarn

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Sigurjónsson (1965) Steiná (1.2.1965 -)

Identifier of related entity

HAH03810

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Sigurjónsson (1965) Steiná

er barnabarn

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02033

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir