Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefán Jóhann Stefánsson (1863-1921) skólameistari Akureyri og alþm
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.8.1863 - 20.1.1921
Saga
Stefán Jóhann Stefánsson 1. ágúst 1863 - 20. jan. 1921. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1870, fæddur þar. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Skólameistari og alþingismaður á Akureyri.
Alþingismaður Skagfirðinga 1900–1908, konungkjörinn alþingismaður 1908–1915 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn eldri, utan flokka, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn).
Forseti efri deildar 1913–1915. 1. varaforseti efri deildar 1911–1912.
Staðir
Réttindi
Stúdentspróf Lsk. 1884. Nám í náttúrufræði við Hafnarháskóla með grasafræði sem sérgrein, lauk ekki prófi.
Starfssvið
Skólameistari og alþingismaður á Akureyri.
Kennari við Gagnfræðaskólann á Möðruvöllum, síðar á Akureyri 1887–1908, skólameistari frá 1908 til æviloka. Átti heima í Stórubrekku 1889–1891.
Bóndi á Möðruvöllum 1891–1910, en fluttist með skólanum til Akureyrar 1902.
Lagaheimild
Oddviti Arnarneshrepps um skeið. Í amtsráði 1894–1905, er amtsráðin voru lögð niður. Ferðaðist um landið til jurtarannsókna með styrk úr landssjóði flest sumur á árunum 1883–1900. Frumkvöðull að stofnun Náttúrufræðifélags Íslands 1889 og að stofnun Náttúrugripasafnsins. Átti sæti í millilandanefndinni 1907. Í bankaráði Íslandsbanka 1913–1919.
Samdi rit og greinar um grasafræði, skólamál og sjálfstæðismál Íslands.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Stefán Stefánsson 13. ágúst 1828 - 10. maí 1910. Bóndi á Ríp í Hegranesi, Skag. 1855. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skag. og kona hans 1854; Guðrún Sigurðardóttir fædd 2. september 1831, dáin 20. febrúar 1903 húsmóðir.
Systkini hans
1) Sigurðar Stefánssonar 30. ágúst 1854 - 21. apríl 1924. Prestur, bóndi og alþingismaður í Vigur í Ísafjarðardjúpi. Prestur í Vigur frá 1881 til dauðadags. Þjónaði samhliða Unaðsdalssókn í Kirkjubólsþingum. Kona hans 6.6.1884; Þórunn Bjarnadóttir 15. júní 1855 - 22. maí 1936. Var á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Vigur í Ísafjarðardjúpi. Barna barn þeirra er sr Árni Sigurðsson prestur á Blönduósi
2) Þorbjörg Stefánsdóttir 28. sept. 1855 - 18. maí 1903. Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890. Maður hennar 17.7.1877; Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. jan. 1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
3) Sigurbjörg Stefánsdóttir 15. mars 1862 - 8. apríl 1941. Húsfreyja í Sandvíkurseli, Skorrastaðarsókn og á Kirkjubóli í Vöðlavík, S-Múl. Var í Neskaupstað 1930. Maður hennar 1885; Magnús Marteinsson 18. nóv. 1848 - 28. mars 1912. Útvegsbóndi og hagleiksmaður í Sandvíkurseli. Sagður Magnússon í ÍÆ.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Stefán Jóhann Stefánsson (1863-1921) skólameistari Akureyri og alþm
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Stefán Jóhann Stefánsson (1863-1921) skólameistari Akureyri og alþm
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Stefán Jóhann Stefánsson (1863-1921) skólameistari Akureyri og alþm
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=546