Stefán Jakob Hjaltason (1928-2009)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Jakob Hjaltason (1928-2009)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.5.1928 - 16.11.2009

Saga

Stefán Jakob Hjaltason fæddist á Hótel Húsavík 21. maí 1928. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 16. nóvember 2009. Útför Stefáns Jakobs fer fram frá Húsavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Húsavík:

Réttindi

Eftir fullnaðarpróf fór Stefán Jakob í Unglingaskóla Húsavíkur og þaðan um tíma í Iðnskóla Húsavíkur. Hann stundaði nám við Samvinnuskólann í Reykjavík frá árinu 1945 til 1947.

Starfssvið

Stefán Jakob starfaði hjá Kaupfélagi Þingeyinga í rúm 50 ár. Byrjaði hjá Mjólursamlagi KÞ, síðar varð hann deildarstjóri hjá Umferðarmiðstöð KÞ og starfaði þar við afgreiðslu fyrir Flugfélag Íslands, Eimskipafélag Íslands, Skipadeild SÍS og við umsjón bifreiða. Hann lauk sínum starfsferli á skrifstofu Kaupfélags Þingeyinga.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Ása Stefánsdóttir f. 7. júlí 1894, d. 18. mars 1984 og Hjalti Illugason f. 17. júní 1881, d. 4. apríl 1958.
Systkini Stefáns voru Hálfdán f. 10. maí 1918, d. 29. janúar 1979 og tvíburasystur f. 1. janúar 1920, þær Ragnheiður d. 15. ágúst 1963 og andvana fætt meybarn.
Stefán kvæntist Maríu Halldóru Þorsteinsdóttur þann 17. júní 1951. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Gunnarsson f. 3. nóvember 1890, d. 15. júní 1961, Búsettur á Húsavík frá 11 ára aldri. Sjómaður í hartnær 40 ár. Formaður á fyrsta mótorbáti Húsavíkur „Friðþjófi“. Verkamaður síðari hluta ævinnar. Atgerfismaður og Emilía Sigurgeirsdóttir f. 30. janúar 1903, d. 15. desember 2000.
Barn Stefáns Jakobs og Maríu Halldóru er
1) Hólmfríður Linda Stefánsdóttir f. 19. desember 1959 gift Árna Geir Þórmarssyni f. 18. apríl 1955. Börn þeirra eru María Kristbjörg Árnadóttir f. 13. janúar 1985 í sambúð með Magnúsi Inga Gunnarssyni f. 6.1. 1984 og Þórmar Árnason f. 10.9. 1988.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02025

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir