Stefanía Karlsdóttir (1953) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefanía Karlsdóttir (1953) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.2.1953 -

Saga

Stefanía Karlsdóttir 25.2.1953 Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1970-1971.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1970-1971.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Karl Guðmundur Ingimarsson verkamaður f. 20.9. 1925 - 18.1.2006. Starfsmaður Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, síðast bús. í Kópavogi. Var á Suðurpóli III við Laufásveg, Reykjavík 1930 og kona hans 19.9.1953; Stella Stefánsdóttir 20. maí 1932 - 2. júlí 2009. Fiskverkunarkona.

Systkini hennar;
1) Jóna Karlsdóttir f. 11.7. 1950 var gift Þórhalli L. Stígssyni látinn 2002 og eiga þau 2 syni: a) Stíg Vilberg kvæntur Elvu Rós Hauksdóttur og eiga þau 2 börn og b) Albert Þór. Þórhallur átti með Ingibjörgu Guðnadóttur a) Arinbjörn, kvæntur Björgu Alexandersdóttur og eiga þau 2 börn og b) Guðna Ragnar, kvæntur Júlíönu T. Jónsdóttur og eiga þau 3 syni.
2) Stefán Þorkell Karlsson f. 15.5. 1954 var kvæntur Hafdísi E. Harðadóttur og eiga þau 2 börn: a) Stefán Bjart og b) Helgu Sonju. Þau skildu. Stefán á c) Ingibjörgu með Björgu Jónsdóttur og d) Davíð með Önnu Maríu Haraldsdóttur, e) Stefaníu K.S. með Þóru Vilhjálmsdóttur og gengið hennar sonum í föðurstað, Júlíusi Þór Halldórssyni og Vilhjálmi Þór Þórusyni.
3) Guðbjörg Edda Karlsdóttir f. 14.7. 1959 er gift Gunnari Sigurðssyni og eiga þau a) Árnýju Stellu og b) Arndísi Jónu og hefur Gunnar gengið c) Karli Inga Eyjólfssyni syni Eddu í föðurstað.
Dóttir Karls og Klöru Haraldsdóttur er;
4) Sólveig Gyða Guðmundsdóttir 17.7. 1946 og er hún gift Gunnari Ólafssyni og eiga þau a) Ingu Maríu gift Heiðari Birni Thorleifssyni og eiga þau 2 börn og b) Gunnar Óla og hefur Gunnar gengið c) Guðmundi Frey Magnúsi Gunnarssyni, kvæntan Camilu Abad, syni Sólveigar í föður stað.

Maður hennar; Jóhannesi G. Péturssyni og eiga þau 2 syni:
1) Jakob Pétur Jóhannesson
2) Bjarna Magnús Jóhannesson kvæntur Sigrúnu Evu Grétarsdóttur

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08644

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 21.1.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir