Stefán Sveinsson (1842-1934) Dalgeirsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Sveinsson (1842-1934) Dalgeirsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.4.1842 - 1934

Saga

Var á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn, Hún., 1845. Bóndi á Dalgeirsstöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.

Staðir

Stefán Sveinsson 18.4.1842 [15.4.1842]- 1934. Var á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn, Hún., 1845. Léttadrengur Ásbjarnarnesi 1855, Bóndi á Dalgeirsstöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

reldrar hans; Sveinn Markússon 1808 - 30.7.1894. Bóndi á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn, Hún., 1845. Bóndi á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Lifir af eigum sínum á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ekkill á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890 og kona hans 19.5.1842 [17.5.1842]; Helga Arnbjarnardóttir 1818 - 13. des. 1880. Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870.

Systkini hans;
1) Sigurlaug Sveinsdóttir 29.11.1844 - 29.4.1845.
2) Helga Sveinsdóttir 4.12.1845. Léttastúlka á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
3) Ingibjörg Sveinsdóttir 10.10.1847 - 22.9.1848.
4) Halldóra Ingibjörg Sveinsdóttir 1848 (4.1.1849] - 12.6.1879. Tökubarn á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1850. Fósturbarn a Hrafnabjörgum ytri, Snóksdalssókn, Dal. 1860.
5) Þorbjörg Sveinsdóttir 15.4.1850 - 1930. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Dalgeirsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún.
6) Jón Sveinsson 20.7.1851 - 23.1.1852.
7) Arnbjörn Sveinsson 4.3.1856 - 8.5.1860.
8) Björn Sveinsson 5.7.1857 [5.4.1857] - eftir 1926. Fór til Vesturheims 1883 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Sveitarstjórnarmaður og safnaðarritari í Akrabyggð, N-Dakota. Börn í Vesturheimi: Pálína, Helga, Hjörtur Líndal, Pálína og Stefán.

Kona hans 24.9.1877; Guðný Bjarnadóttir 28.5.1849 - 18.3.1913. Var í Núpdalstungu, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880 og 1901.

Börn þeirra;
1) Helga Stefánsdóttir 17.7.1878 - 13.10.1878.
2) Bjarni Stefánsson 25.7.1879 - 11.11.1879.
3) Arnbjörn Stefánsson 29.11.1880 - 15.10.1958. Var á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
4) Halldóra Stefánsdóttir 4.3.1882 - 18.10.1932. Var á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890 og 1901. Var í Reykjavík 1930. Lærð ljósmóðir.
5) Guðfinna Stefánsdóttir 1.6.1883 [8.6.1883] - 26.8.1956. Var á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Hvammi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari.
6) Sveinbjörn Stefánsson 27.6.1884 - 10.1.1885.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Dalgeirsstaðir Efri-Núpssókn V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1842

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

is the associate of

Stefán Sveinsson (1842-1934) Dalgeirsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06737

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 392

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir