Steðji / Staupasteinn

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Steðji / Staupasteinn

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Staupasteinn er bikarlaga steinn við gamla þjóðveginn um Hvalfjörð skammt frá Hvammsvík. Þar var áður fyrr vinsæll áningarstaður ferðamanna sökum fagurs útsýnis yfir Hvalfjörðinn. Steinninn sem friðlýstur var 1974, er einnig þekktur undir nöfnunum: ... »

Places

Hvalfjörður; Hvammsvík; Kjós; Prestasteinn; Steðji; Karlinn í Skeiðhóli; Skeiðhólssteinn; Skeiðhóll; Staupa-Steinn; Hvalfjarðargöng; Spölur; Akranes; Brynjudalsá; Kópavogi; Glymur; Torfalækjarhreppur; Hallgrímskirkja í Saurbæ; Hvalstöðin í Hvalfirði; Geirshólmi:

Mandates/sources of authority

Sagan segir að í Staupasteini dvelji einbúi nokkur, Staupa-Steinn, sem fáum er sýnilegur. Erla Stefánsdóttir sjáandi hefur oft staldrað við hjá Staupa-Steini á leið sinni fyrir Hvalfjörð og lýsir honum sem síðhærðum og skeggjuðum karli, góðlyndum, ... »

Relationships area

Related entity

Gullsteinn - Kristnitökusteinn ((1950))

Identifier of related entity

HAH00281

Category of relationship

family

Related entity

Hvalfjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00315

Category of relationship

associative

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1850-1934) Hvammsvík (30.11.1850 - 12.3.1934)

Identifier of related entity

HAH04025

Category of relationship

associative

Description of relationship

Bóndi í Hvammsvík

Control area

Authority record identifier

HAH00475

Institution identifier

IS HAH-Vestl

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.4.2019

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC