Stavanger / Stafangur Noregi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Stavanger / Stafangur Noregi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

Saga

Stafangur (norska: Stavanger) er borg í Rogaland-fylki í Noregi. Íbúar sveitarfélagsins voru 131.371 árið 30. júní 2014 en alls 180.000 innan hinna eiginlegu borgarmarka, en borgin nær einnig yfir Sola, Randaberg og Sandnes.

Nágrannasveitarfélög eru Randaberg og Rennesøy í norðri, Sandnes í suðri og Sola í vestri.

Stafangur (norska: Stavanger) er borg í Rogaland-fylki í Noregi. Íbúar sveitarfélagsins voru 131.371 árið 30. júní 2014 en alls 180.000 innan hinna eiginlegu borgarmarka, en borgin nær einnig yfir Sola, Randaberg og Sandnes.

Nágrannasveitarfélög eru Randaberg og Rennesøy í norðri, Sandnes í suðri og Sola í vestri.
'Angur' merkir hér fjörður eða vík. 'Staf' er einfaldlega leitt af stafur og vísar líklega til að fjörðurinn er að mestu bugðulaus.

Stafangur stendur á meginlandi Noregs en til borgarinnar heyra einnig eyjarnar í kring. Flatarmál sveitarfélagsins alls er 67,67 km² og er hæsti punkturinn Jåttånuten, 139 m yfir sjávarmáli.
Um þessar mundir er Stafangur „olíuhöfuðborg“ Noregs, því olíufyrirtækið Statoil hefur höfuðstöðvar sínar þar í bæ. Þar er líka stórt olíusafn og öll umferð út á olíuborpallana í Norðursjó fer um Sola flugvöll fyrir utan Stafangur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Fjarðarbyggð er vinabær Safangurs

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir