Stafnsvötn á Hofsafrétti

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Stafnsvötn á Hofsafrétti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

„Stafnsvötn, sem eru 666 m yfir sjó. Sunnan við fremra vatnið var meiri fjöldi nýrra rústa en ég hef séð annars staðar á jafnlitlu svæði, og flestar sprungnar. Fláin er marflöt og virtist vera grunn. Finnbogi Stefánsson, bóndi á Þorsteinsstöðum í Tungusveit, sagði mér, að þarna hefðu verið margar og stórar rústir. Þær hefðu allar horfið, en þessar risið á nýliðnum kuldaárum.“

Staðir

Gil í Vesturárdal; Þorljótsstaðir; Giljamúli; Stafnsvatnahæð; Sjónarhóll í 690 metra hæð; Reiðhóll í 700 metra hæð; Ingólfsskáli; Hofsjökull; Hofsafréttur; Giljamúli; Eyvindarstaðaheiði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Frá Gili í Vesturárdal í Skagafirði um Stafnsvötn að leiðinni milli Ingólfsskála og Laugafells.
Vesturárdalur er fagur dalur, einkum innri hluti hans.
Förum frá Gili suður dalinn. Þar sem dalurinn þrengist við eyðibýlið Þorljótsstaði, þar sem nú er fjallakofi. Þaðan liggur sneiðingur austur á Giljamúla og síðan slóð suðaustur eftir fjallinu, yfir Stafnsvatnahæð, sunnan við Stafnsvötn, hjá Sjónarhól í 690 metra hæð og síðan að Reiðhól í 700 metra hæð. Skömmu síðar komum við að leið vestur í Ingólfsskála norðan Hofsjökuls. 36,3 km Skagafjörður
Skálar: Þorljótsstaðir: N65 12.468 W18 55.695.
Jeppafært
Nálægir ferlar: Hofsafrétt, Eyvindarstaðaheiði. Nálægar leiðir: Giljamúli.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969) (4.3.1898 - 26.8.1969)

Identifier of related entity

HAH02775

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyvindarstaðaheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00018

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjarhlíð í Svartárdal (1979-)

Identifier of related entity

HAH00376

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00461

Kennimark stofnunar

IS HAH-Nat

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Náttúrufræðingurinn, 4. Tölublað (01.03.1973), Blaðsíða 191. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4271044

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir