Staðarhólskirkja í Saurbæ (1899)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Staðarhólskirkja í Saurbæ (1899)

Description area

Dates of existence

3.12.1899 -

History

Staðarhólskirkja er í Reykhólaprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Staðarhóll er fornt setur höfðingja og kirkjustaður í mynni Staðarhólsdals í Saurbæ. Elsta heimild um kirkju að Staðarhóli eru frá því um aldamótin 1200.

Kaþólskar kirkjur á staðnum voru ... »

Places

Reykhólaprestakall; Vestfjarðaprófastsdæmi; Staðarhóll; Dalasýsla; Staðarhólsdalur í Saurbæ; Búðardalur; Hvolskirkja; Stórholt; Tjaldanes; Fremri Brekkur;

General context

Staðarhóll er kirkjustaður og gamalt höfuðból í Saurbæ í Dalasýslu. Bærinn stendur í mynni Staðarhólsdals, en er nú í eyði.
Samkvæmt Landnámabók var það Víga-Sturla, sonur Þjóðreks sonar Sléttu-Bjarnar landnámsmanns í Saurbæ sem fyrstur byggði bæ á ... »

Control area

Authority record identifier

HAH00473

Institution identifier

IS HAH-Kir

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.3.2019

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC