Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásta Jósefsdóttir (1947-2007) Hvoli í Vesturhópi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.4.1947 - 13.1.2007
Saga
Ásta Jósefsdóttir fæddist í Reykjavík 21. apríl 1947. Ásta ólst upp hjá móðurömmu sinni og afa, Ástu Ásgeirsdóttur, f. 19.4. 1893, d. 2.9. 1986, og Hjalta Gunnarssyni, f. 2.12. 1891, d. 18.7. 1977, í Grænuhlíð 5 í Reykjavík. Hún bjó áfram í Grænuhlíðinni eftir andlát Aðalsteins og fram til ársins 1977 en flutti þá í Efstasund.
Hún vann ýmis verslunarstörf á sínum yngri árum, starfaði hjá Sápugerðinni Frigg og einnig á Kópavogshæli. Hún bjó á Vopnafirði frá 1979 til ársins 1993. Hún flutti þá í Efstasund 92 í Reykjavík og bjó þar síðan. Hún starfaði við heimilishjálp á seinni árum, bæði á Vopnafirði og hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík en lengst af var hún húsmóðir bæði á Vopnafirði og í Reykjavík.
Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 13. janúar 2007. Útför Ástu var gerð 23.1.2007 frá Langholtskirkju og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Réttindi
Veturinn 1964–1965 stundaði hún nám við Húsmæðraskólann á Blönduósi.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ásta Jósefsdóttir 21.4.1947 - 13.1.2007. Húsfreyja á Vopnafirði og í Reykjavík, frá Hvoli í Vesturhópi
Foreldrar hennar; Jósef Magnússon 1. nóv. 1920 - 18. feb. 1995. Bóndi á Hvoli í Þverárhr., V-Hún, síðast bús. í Hvammstangahreppi og kona hans; og María Hjaltadóttir, f. 1.7. 1924 í Reykjavík, d. 18.7. 1992, húsfreyja á Hvoli og síðar á Hvammstanga
Systkini hennar eru:
1) Magnús Jósefsson, f. 1945,
2) Kristín Guðrún Jósefsdóttir, f. 1948,
3) stúlka, f. 5.5. 1950, d. 11.6. 1950,
4) Hjalti Jósefsson, f. 1951,
5) Oddný Jósefsdóttir, f. 1953,
6) Gréta Björg Jósefsdóttir, f. 1955,
7) Gunnar Ásgeir Jósefsson, f. 1958,
8) Jóhanna Kristín Jósefsdóttir, f. 1961,
9) stúlka, f. 7.9. 1964, d. 10.9. 1964.
Sambýlismaður Ástu var Aðalsteinn Björn Hannesson, f. 1.9. 1948 á Ísafirði, sjómaður, lauk skipstjóraprófi, d. 14.6. 1972. Foreldrar hans voru Hannes Guðjónsson, sjó- og verkamaður, f. 19.4. 1898, d. 1.2. 1977, og Þorsteina Guðjónsdóttir húsmóðir, f. 30.10. 1907, d. 10.4. 1991.
Börn Ástu og Aðalsteins eru:
1) Ásgeir Hannes Aðalsteinsson, f. 3.7. 1968, maki Hulda Gunnarsdóttir, f. 1968. Þau eiga eitt barn, Jósef, f. 2006.
2) Steinunn Birna Aðalsteinsdóttir, f. 24.8. 1972. Eiginmaður hennar er Þórður Sigurður Björnsson, f. 1965. Börn þeirra eru Katrín Líf, f. 1995, og Aðalsteinn Björn, f. 2000.
Ásta eignaðist son,
3) Ólaf Birgi Vigfússon, f. 5.5. 1971, sem hún gaf frá sér og ólst hann upp að Syðra-Álandi í Þistilfirði. Kjörforeldrar hans voru Vigfús Guðbjörnsson, bóndi, f. 30.6. 1931, d. 23.9. 2006, og eiginkona hans María Jóhannsdóttir, húsmóðir, f. 6.12. 1931, d. 9.6. 2003. Maki Ólafs Birgis er Karen Rut Konráðsdóttir, f. 1975. Dætur þeirra eru Anna María, f. 2000, og Erla Rós, f. 2003.
Ásta giftist hinn 7. desember 1980 Birni Gunnari Björgvinssyni vélstjóra, f. 3.4. 1940, d. 12.9. 1992. Foreldrar hans voru Björgvin Sigfússon bóndi, f. 2.12. 1894, d. 17.12. 1963, og Agnes Sigrún Jónsdóttir, f. 15.4. 1917, d. 22.8. 1948. Dætur Ástu og Björns Gunnars eru:
1) Ingibjörg Björnsdóttir, f. 28.2. 1980, maki Eyþór Örn Eyjólfsson, f. 1978. Barn þeirra er Daníel Örn, f. 2003.
2) Ásta Birna Björnsdóttir, f. 12.5. 1986, maki Þórður Sigmarsson, f. 1981.
Sambýlismaður Ástu er Guðlaugur Þór Þorsteinsson, málmsmiður, f. 25.9. 1950.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ásta Jósefsdóttir (1947-2007) Hvoli í Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 25.5.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 25.5.2021
Íslendingabók
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
__sta_Jsefsdttir1947-2007Hvoli__Vesturhpi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg