Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Söngfélagið Vökumenn (1959-1981)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
- Vökumenn
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1959-1981
Saga
Formaður var Heiðar Kristjánsson
ritari Jón Kristjánsson
gjaldkeri Óskar Sigurfinnsson
Söngstjóri var Kristófer Kristjánsson
Alls voru stofnendur félagsins 11 talsins.
Karlakórinn Vökumenn starfaði í Húnavatnssýslu í nærri því aldarfjórðung, hann söng nær eingöngu á heimaslóðum og var fastagestur á Húnavöku þann tíma sem hann starfaði.
Vökumenn komu úr Torfalækjarhreppi en nafn kórsins var komið frá kvenfélagi hreppsins, Vöku. Kórinn hóf æfingar haustið 1958 en var þó ekki formlega stofnaður fyrr en snemma árs 1959, mánuði síðar kom hann fyrst opinberlega fram undir stjórn Kristófers Kristjánssonar í Köldukinn sem átti eftir að stjórna kórnum allt til enda.
Fyrst í stað samanstóð hópurinn eingöngu af meðlimum úr hreppnum en síðar bættust við söngmenn frá Blönduósi og við það fjölgaði nokkuð í honum en upphaflega voru einungis tíu í kórnum.
Sem fyrr segir voru Vökumenn fastur liður á Húnavöku og framan af eingöngu sem söngatriði en síðar meir varð hlutverk þeirra mun margbreytilegra þegar kórinn annaðist einnig fleiri skemmtiatriði s.s. leiksýningar.
Vökumenn störfuðu allt til ársins 1981 en í lokin var um blandaðan kór að ræða þegar konur höfðu bæst í hópinn, kölluðu þau sig Samkór Vökumanna síðustu tvö árin.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
3.6.2020 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
https://glatkistan.com/2016/01/03/karlakorinn-vokumenn/ sótt þann 3.6.2020
Athugasemdir um breytingar
SR