Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sólveig Kristjánsdóttir (1905-1998) Munkaþverá
Hliðstæð nafnaform
- Sólveig Kristjánsdóttir Munkaþverá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.5.1905 - 13.4.1998
Saga
Sólveig Kristjánsdóttir 1. maí 1905 - 13. apríl 1998. Húsfreyja á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Kennari á á Munkaþverá, Öngulsstaðahr. Eyj., Akureyri og í Kópavogi. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Ísafjörður; Munkaþverá; Akureyri; Reykjavík:
Réttindi
Menntaskólann á Akureyri, sem þá hét gagnfræðaskóli, og tók gagnfræðapróf
Starfssvið
Kennari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristján Hans Jónsson 21. maí 1875 - 27. sept. 1913. Prentari og ritstjóri Vestra á Ísafirði og kona hans; Guðbjörg Bjarnadóttir 21. jan. 1877 - 6. júní 1967. Verkakona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Ísafirði, síðar á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Ekkja Arnarvatni 1920.
Systkini hennar;
1) Jón Kristjánsson 1. jan. 1904 - 17. nóv. 1999. Verkamaður. Síðast bús. í Grindavík.
2) Soffía Kristjánsdóttir 3. mars 1907 - 15. júní 1976. Var í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Kristjana Kristjánsdóttir 2. okt. 1909 - 10. apríl 1977, Síðast bús. í Danmörku.
Maður hennar 1924; Jón Marinó Júlíusson 14. sept. 1882 - 7. jan. 1971. Bóndi á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Munkaþverá, Öngulstaðarhr., Eyjaf., síðar á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Einar Jónsson 16. apríl 1931
2) Kristín Jónsdóttir 28. mars 1933
3) Kristján Jónsson
4) Eysteinn Jónsson 13. sept. 1941
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sólveig Kristjánsdóttir (1905-1998) Munkaþverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.8.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Reykjarhlíðaætt bls 983.
mbl 22.4.1998. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/394804/?item_num=9&searchid=6c7ab0439a3a76cd7a9c0120cbf876c8e042dc64