Sólveig Eysteinsdóttir (1868-1928) Selkirk Manitoba

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sólveig Eysteinsdóttir (1868-1928) Selkirk Manitoba

Hliðstæð nafnaform

  • Solveig Hannesson (1868-1928) Selkirk Manitoba

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.2.1868 - 21.12.1928

Saga

Solveig Eysteinsdóttir (Solveig Hannesson) 25. feb. 1868 - 21. des. 1928. Var á Arnbjargarlæk, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Fór til Vesturheims 1888. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Eysteinn Halldórsson 7. júní 1827 [4.6.1827, sk 5.6.1827] - 5. des. 1882. Bóndi á Spóamýri í Þverárhlíð, Höll, Arnbjargarlæk og í Fremri-Hundadal í Miðdölum, Dal. Var í Arnbjargalæk í Hjarðarholtssókn, Mýr. 1845 og kona hans 2.7.1858; Hallgerður Jónsdóttir 15. apríl 1830 - 16. maí 1903. Húsfreyja í Fremri-Hundadal í Miðdölum, Dal.
Bm hans 12.9.1850; Jóhanna Einarsdóttir 2.1.1828. Var á Staðarhóli, Hvanneyrarsókn, Borg. 1835. Vinnuhjú á Arnbjargarlæk, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1845. Vinnukona á Svartagili, Hvammssókn, Mýr. 1860. Vinnukona á Arnbjargarlæk, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Bústýra í Hreðavatnsseli, Hvammssókn, Mýr. 1880. Var í Stafholtstungum.
Systkini hennar;
1) Einar Einarsson 12.9.1850 – 18.9.1850.
2) Helga Eysteinsdóttir 15.11.1859 - 16.8.1860.
3) Helga Eysteinsdóttir 10. júlí 1861 - 15. júní 1935. Húsfreyja á Kvennabrekku, Sauðafellssókn, Dal. 1890. Var í Eskiholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja að Kolsstöðum, Miðdalahreppi, Dal og í Eskiholti Borgarhreppi Mýr. Maður hennar; Sveinn Finnsson 1. mars 1856 - 7. ágúst 1942. Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum, Dal. 1891-1925 og í Eskiholti, Borgarhreppi, Mýr. „Gildur bóndi“, segir í Dalamönnum.
4) Þorgerður Eysteinsdóttir 27.2.1863 - 16.9.1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. Immegration New York 1888. Maður hennar; Sigurður Jón Magnússon [Jón Sigurður Magnússon] 6.8.1867 - 2.3.1952. Verkamaður. Niðursetningur í Flatatungu á Kjálka, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Miklabæ í Blönduhlíð, Skag.
5) Solveig Guðlaug Eysteinsdóttir 20.12.1864 - 25.21.1866.
6) Rósa Eysteinsdóttir 26.2.1871 - 4.3.1871.

Maður hennar 24.6.1893; Jón Mikael Hannesson 29. sept. 1860 [8.10.1860] - 10. feb. 1942. Smiður. Lausamaður í Landholtum, Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp. Fór til Vesturheims 1886 frá Kaldárbakka í Kolbeinsstaðahreppi. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Smiður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.

Börn þeirra;
1) Jóna Hannesson 1888 Manitoba
2) Eva Hannesson 1890 Manitoba
3) Lou Hannesson 23.1893 – 30.6.1971. St Clair Michigan Indiana USA. Maður hennar Robert Coffron 14.12.1891 – 2.4.1961. Daytona Flórída, frá Washington DC
4) Lena Hannesson 1894 Manitoba
5) Eygerður Hannesson 24.12.1895 – 1966, Wilkie Saskatchewan Kanada
6) Kristine Olive Hannesson 22.12.1899 – 11.6.1994 Dallas Texas USA. Maður hennar; Kilgore.
7) Hannes Hannesson 19.2.1902 – 11.1.1983 Guildwood Englandi
8) Haraldur Eysteinn Hannesson 17.2.1906 – 1970, Selkirk Kanada. Kona hans Josie Frost.
9) Eysteinn H Hannesson 17.2.1906. (gæti verið sá sami og hér að framan)
10) Thorey Ingiridur Hannesson 12.4.1909.
11) Kristjan Mikael Hannesson 9.9.1913 – 1972. Vancouver Kanada. Kona hans 1945; Margaret Goodman.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Selkirk Manitoba Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgerður Jónsdóttir (1830-1903) Fremri Hundadal (15.4.1830 - 16.5.1903)

Identifier of related entity

HAH04739

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgerður Jónsdóttir (1830-1903) Fremri Hundadal

er foreldri

Sólveig Eysteinsdóttir (1868-1928) Selkirk Manitoba

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Eysteinsdóttir (1861-1935) Kvennabrekku og Eskiholti (10.7.1861 - 15.6.1935)

Identifier of related entity

HAH06711

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Eysteinsdóttir (1861-1935) Kvennabrekku og Eskiholti

er systkini

Sólveig Eysteinsdóttir (1868-1928) Selkirk Manitoba

Dagsetning tengsla

1868

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Eysteinsdóttir (1863-1941) vesturheimi frá Kolstöðum í Dölum (27.2.1863 - 16.9.1941)

Identifier of related entity

HAH07179

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Eysteinsdóttir (1863-1941) vesturheimi frá Kolstöðum í Dölum

er systkini

Sólveig Eysteinsdóttir (1868-1928) Selkirk Manitoba

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09389

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

12.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3D8-LXR

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir