Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sólrún Sigurðardóttir (1928-2013)
Hliðstæð nafnaform
- Sólrún Sigurðardóttir (1928-2013) Selfossi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.8.1928 - 14.1.2013
Saga
Sólrún Sigurðardóttir fæddist 2. ágúst 1928 á Eyrarbakka. Hún lést á Fossheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, 14. janúar 2013. Sólrún ólst upp með foreldrum sínum og níu systkinum í Búðarhamri á Eyrarbakka og gekk í barnaskólann á Bakkanum. Hún vann við verslunarstörf, fyrst í Bókabúð Lárusar Blöndal í Reykjavík og síðar í Bókabúð Kaupfélags Árnesinga á Selfossi.
Sólrún og Sigurður bjuggu á Víðivöllum 6 á Selfossi. Frá 1985 bjuggu Sólrún og Ástríður systir hennar saman á Grænuvöllum 6 og síðar í Álftarima 11. Síðastliðið ár dvaldi Sólrún á Fossheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Útför Sólrúnar verður gerð frá Selfosskirkju í dag, 24. janúar 2013, og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Búðarhvammur Eyrarbakka: Selfoss:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 5.3. 1886 á Eyrarbakka, d. 12.8. 1986, og Sigurður Gísli Guðmundsson bankamaður, f. 26.11. 1878 á Eyrarbakka, d. 22.5. 1976. Systkini Sólrúnar eru Baldur, f. 20.1. 1906, d. 18.11. 1999, Guðmundur, f. 25.9. 1907, d. 21.2. 1996, Ástríður, f. 22.7. 1910, d. 16.2. 2006, Hlíf, f. 5.7. 1912, d. 1.11. 1978, Ólafur, f. 1.2. 1915, d. 3.4. 1995, Páll, f. 17.10. 1916, d. 16.9. 2007, Geirmundur, f. 22.9. 1918, d. 6.10. 2005, Garðar, f. 20.2. 1922, og Ingibjörg, f. 12.8. 1924.
Sólrún giftist árið 1954 Sigurði Eyberg Ásbjörnssyni, kaupmanni á Selfossi, f. 21.8. 1930, d. 2.11. 1984. Foreldrar hans voru Gíslína Guðrún Ásbjörnsdóttir, f. 7.2. 1905, d. 17.3. 1987, og Ásbjörn Guðjónsson, f. 13.1. 1906, d. 20.3.1971.
Börn Sólrúnar og Sigurðar eru:
1) Ásbjörn, f. 16.10. 1955, kvæntur Jónbjörgu Kjartansdóttur, f. 7.2. 1954. Börn þeirra eru: a) Árni Hrafn, f. 18.10. 1979, maki María Valgarðsdóttir. f. 26.9. 1979, b) Kjartan, f. 21.5. 1990, maki Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 19.4. 1993.
2) Ólafur, f. 30.3. 1957, kvæntur Maríu Málfríði Guðnadóttur, f. 25.3. 1958. Börn þeirra eru: a) Sigurður Rúnar, f. 10.7. 1984, maki Guðfinna Halldórsdóttir, f. 8.9. 1984. Barn þeirra er Hrafnhildur, f. 1.4. 2012. b) Haukur Már, f. 26.6. 1986, maki Kristín Ásgeirsdóttir, f. 22.10. 1991. c) Davíð Arnar, f. 31.10. 1988, maki Soffía Hlynsdóttir, f. 7.1. 1989. d) Pétur Andri, f. 23.12. 1992.
3) Sigríður Ása, f. 15.3.1961, gift Þorsteini Gunnari Þórarinssyni, f. 12.3. 1957. Barn þeirra er Almar þór, f. 23.10. 1996. Sonur Sigríðar Ásu er Sigurður Eyberg Guðlaugsson, f. 2.10. 1990, maki Anna Rut Tryggvadóttir, f. 14.1. 1989.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.7.2017
Tungumál
- íslenska