Sólrún Sigurðardóttir (1928-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sólrún Sigurðardóttir (1928-2013)

Parallel form(s) of name

  • Sólrún Sigurðardóttir (1928-2013) Selfossi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.8.1928 - 14.1.2013

History

Sólrún Sigurðardóttir fæddist 2. ágúst 1928 á Eyrarbakka. Hún lést á Fossheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, 14. janúar 2013. Sólrún ólst upp með foreldrum sínum og níu systkinum í Búðarhamri á Eyrarbakka og gekk í barnaskólann á Bakkanum. Hún vann við verslunarstörf, fyrst í Bókabúð Lárusar Blöndal í Reykjavík og síðar í Bókabúð Kaupfélags Árnesinga á Selfossi.
Sólrún og Sigurður bjuggu á Víðivöllum 6 á Selfossi. Frá 1985 bjuggu Sólrún og Ástríður systir hennar saman á Grænuvöllum 6 og síðar í Álftarima 11. Síðastliðið ár dvaldi Sólrún á Fossheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Útför Sólrúnar verður gerð frá Selfosskirkju í dag, 24. janúar 2013, og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Búðarhvammur Eyrarbakka: Selfoss:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 5.3. 1886 á Eyrarbakka, d. 12.8. 1986, og Sigurður Gísli Guðmundsson bankamaður, f. 26.11. 1878 á Eyrarbakka, d. 22.5. 1976. Systkini Sólrúnar eru Baldur, f. 20.1. 1906, d. 18.11. 1999, Guðmundur, f. 25.9. 1907, d. 21.2. 1996, Ástríður, f. 22.7. 1910, d. 16.2. 2006, Hlíf, f. 5.7. 1912, d. 1.11. 1978, Ólafur, f. 1.2. 1915, d. 3.4. 1995, Páll, f. 17.10. 1916, d. 16.9. 2007, Geirmundur, f. 22.9. 1918, d. 6.10. 2005, Garðar, f. 20.2. 1922, og Ingibjörg, f. 12.8. 1924.
Sólrún giftist árið 1954 Sigurði Eyberg Ásbjörnssyni, kaupmanni á Selfossi, f. 21.8. 1930, d. 2.11. 1984. Foreldrar hans voru Gíslína Guðrún Ásbjörnsdóttir, f. 7.2. 1905, d. 17.3. 1987, og Ásbjörn Guðjónsson, f. 13.1. 1906, d. 20.3.1971.
Börn Sólrúnar og Sigurðar eru:
1) Ásbjörn, f. 16.10. 1955, kvæntur Jónbjörgu Kjartansdóttur, f. 7.2. 1954. Börn þeirra eru: a) Árni Hrafn, f. 18.10. 1979, maki María Valgarðsdóttir. f. 26.9. 1979, b) Kjartan, f. 21.5. 1990, maki Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 19.4. 1993.
2) Ólafur, f. 30.3. 1957, kvæntur Maríu Málfríði Guðnadóttur, f. 25.3. 1958. Börn þeirra eru: a) Sigurður Rúnar, f. 10.7. 1984, maki Guðfinna Halldórsdóttir, f. 8.9. 1984. Barn þeirra er Hrafnhildur, f. 1.4. 2012. b) Haukur Már, f. 26.6. 1986, maki Kristín Ásgeirsdóttir, f. 22.10. 1991. c) Davíð Arnar, f. 31.10. 1988, maki Soffía Hlynsdóttir, f. 7.1. 1989. d) Pétur Andri, f. 23.12. 1992.
3) Sigríður Ása, f. 15.3.1961, gift Þorsteini Gunnari Þórarinssyni, f. 12.3. 1957. Barn þeirra er Almar þór, f. 23.10. 1996. Sonur Sigríðar Ásu er Sigurður Eyberg Guðlaugsson, f. 2.10. 1990, maki Anna Rut Tryggvadóttir, f. 14.1. 1989.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02017

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places